Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 21

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 21
ySffíUHJAiU) KUIBAL FRINCIPLES. H T FOR PROGRESS ATE INJUSTICE OR IEMAGOGUES OF ALL ANY PARTY, ALWAYS ANO PUBLIC PLUNDER- Y WITH THE P 0 0 R, PUBLIC WELFARE, ilNTING NEWS, T, UEVFR ,B ' PREBAT Don Scott fulltrúi á telknlstofu blaðsins var leiðsögumaður minn. Hann sýndi mér af mlklum áhuga og þekkingu allar deildir blaðslns. Er ég honum ákaflega þakklátur fyrir greinargóðar upplýsingar. Hér stendur hann við stefnuskrána sem greipuð er í rlsastóra grágrýtis plötu f anddyri hússins. fámenninu hér á Isafirði er hin mikla verkaskiftine. T.d. eru a.m.k. þrír aðil- ar,sem fjalla um hverja frétt. Þ.e. fréttamaðurinn á staðnum, sem vanalega hringir inn staðreyndir málsins: Síðan tekur við skrifstofumaður, sem færir fréttirnar í hæfilegan bún- ing. Þá fer fréttin til frétta- ritstjóra eða umbrotsmanns, sem miskunarlaust klippir fréttina til þar til hún passar í blaðið. Fréttamennirnir eru staðsettir víða í borg- inni, í nágrannaborgum og sjö manna fréttadeild er í Wasington D.C. þar sem blaðið er mikið lesið. Heil hæð í skrifstofubygg- ingunni er notuð undir aug- StLOUIS POST'OISPiTCH editorials 5S5hgsig5S Industrial Park For Downtown tl-Am Tmct I, Hnl Mmj,r PIE-rimmmnA Dn.lmpwmml Iiow-Digil Defett? """Jli'jju iUTí k»rtMW*r«. 7Z ll Sfturt Votrr* T?* rT." srtsnriínsrETS Looking Up KÍIS'Í. rt! M" tcMi ZTtlTiI. TJiZw £T-j mm «t «TO> INA. .M4. UM tlM JFK Took The Hetl k|Mll««|MI». mmm Judicial BUu? ■MM Emiiiuim IMnu Ihal » fn rm MrNtf Ut l«-~S M w W K By The Proplr i|* qhiiIihm Limits To Genetir Engineeríng Rltstjórnarsfða blaðslns 8. nóvember sl. Þessi eina sfða f blaðinu tekur afstöðu tll mála. 21 lýsingadeildina. Þar vinna hundruð manna við að selja og hanna auglýsingar. Þar er sama verkaskiftingin. Nokkrir menn td. sjá aðeins um kaup og sölu á innan- stokksmunum, aðrir um bílaviðskifti o.s.frv. Fréttir eru alltaf skrifaðar hlut- laust, en ritstjórnarsíðan ein tekur afstöðu til mála. Rit- Fréttir eru alltaf skrifaðar hlutlaust, en ritstjórnarsíð- an ein tekur afstöðu til mála. Ritstjórnarsíðunni er skift í fiokka. Þar er ásamt ritstjórnargrein ritstjórans og fieiri ritstjórnarmanna, lesendabréf og teiknimynd. Ný rúlla er svo tengd við án þess að prentvélin sé stöðv- uð. Þegar kemur að dreifing- unni er tölva sem telur sam- an magn blaða fyrir hvern sendibíl þannig að mismun- andi stærðir blaðapakka stafiast eftir afhendingarröð. Bílarnir keyra síðan blöðun- um til verslana, blaðasölu- fólks og útburðarfólks, því sjálf salan fer fram á sama hátt og jafnvel hjá okkur litla Vesturlandi. Margt fieira mætti rita um þetta athyglisverða dag- blað, en rými leyfir ekki meira að sinni. Þessi teikning fékk Pulitzer verðlaun árið 1925. Hún var teiknuð af þáverandi ritstjórnarteiknara Daniel R. Fitzpatrick. Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Bernharð Petersen Reykjavík 4 Óskum starfsfólki voru og viðskiptamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þakklæti fyrir líðandi ár. Vélsmiðja Jóhanns og Unnars Hólmavík Teiknimyndir blaðsins hafa margar getið sér heims- frægðar, enda unnið fjögur Pulitzer Price verðlaun. Þá býður blaðið upp á þjón- ustu lögfræðings fyrir les- endur sína. Geta lesendur fengið upplýsingar um rétt- indi og skyldur í einstökum málum sem upp koma í daglega lífinu, þeim að kostnaðarlausu. Á íþrótta- deildinni vinna 20 frétta- menn auk fréttaritstjórans. Við setningu og prentun er beitt ítrustu tækni. Öll setning er unnin í tölvum. Umbrot og filmusetning er unnið á aðalskrifstofunni. Þegar blaðið er fullbúið til prentunar, er tekið afrit á aðalskrifstofunni, sem síðan er sent símleiðis í heilum síðum til hinnar prentsmiðj- unnar. Líða aðeins örfáar mínútur frá því blaðið er tilbúið hjá aðalskrifstofunni þangað til byrjað er að prenta í öllum sex prentvél- um fyrirtækisins. Hver prentvél notar pappírsrúllu sem vegur um eitt tonn full. Á henni er um 10 kílómetrar af pappír jafnbreiður fjórum síðum í blaðinu. Það tekur um 18 mínútur að prenta rúlluna. Þóttgffurlegri tækni sé beitt, bæði vlð undirbúning og prentun blaðsins er endahnúturinn við útgáfuna unninn á nákvæmlega sama hátt og við Vesturland. Duglegir krakkar hlaupa um göturnar og bjóða blaðið til sölu. CLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÍTT ÁR! Þdkkum viðskiptin á líðandi árí. Félagsheimili Súgíirðinga Suðureyri

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.