Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 4

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 4
4_______________________ IALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Golf ÓVENJULEGA ÓVENJULEGUR Það er alveg sama hvernig litið er á Golf-inn, þá er hann óvenjulegur bíll. Þó hann sé aðeins 3.70 m. á lengd, þá er hann rúmgóður fimm manna bíll. Þetta er mögulegt vegna þess, að hjólhafið er langt og vélin er stað- sett þversum. Ennfremur vegna þess, að Golf-inn er óvenjulega breiður eða 1.60 m. Golf er fáanlegur þriggja eða fimm dyra, að meðtalinni stórri aftur- hurð. 350 lítra farangursrými, sem er hægt að stækka í 698 lítra með einu handtaki. Það er ekki einungis í farþega- og farangursrými sem Golf-inn býður upp á óvenjulega kosti heldur einmg undir vélarlokinu. Þar er vélin sem liggur þversum með yfirliggjandi kambás, tvær stærðir 50 ha — eða 70 ha. sem eyðir 8 lítrum á 1 00 km. Aflið sem vélin framleiðir svo auð- veldlega kemur að fullum notum í akstri. Golf hefur óvenjulega mikla spor- vídd og hjólhaf. Hann er fram- hjóladrifinn. Óvenjulega stórar dyr. Óvenjulega örugg og aflmikil vél. Óvenjulegt rými inni. Óvenjuleg sporvídd og hjólhaf. Óvenjulega hagkvæmur í rekstri. Óvenjulega vel fjaðrandi. Óvenjulega auðveldur í hleðslu og afhleðslu. HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240. Rit Stjórnunar- félagsins: NÚTlMASTJÖRNUN eftir Peter Grope er líklega útbreiddasta stjórnunarbók á Norður- löndumumþessar mundir. Höfundurinn gefur íbókinnigottyfirlityfirstjórnunarfræðin. Hann leggur áherzlu á að lýsa starfsemi skipulags- heilda, þ.e. fyrirtækja og stofnana, og dregur fram sameiginleg einkenni þeirra, sem stjórn- endur þurfa að kunna skil á. FJÁRMÁLASTJÖRN FYRIRTÆKJA eftir Árna Vilhjálmsson prófessor kom fyrst úr áriö 1965. Bókin hefur veriö ófáanleg um árabil en hefur nú verið endurprentuö vegna mikillar eftirspurnar. Höfundurinn gerir grein fyrir tegundum fjármuna og fjármagns og atriðum, sem ráða vali milli fjármagnstegunda. Þá fjallar hann um fjárhagsleg vandamál við rekstur, og að lokum er fjárfestingarreikningum lýst. ATVINNULÝÐRÆÐI eftir Ingólf Hjartarson fjallar á hlutlægan hátt um þann þátt I stjórnun atvinnufyrirtækjanna sem hvaö mest hefur verið í sviðsljósi umræðna I nágrannalönd- unum. Auk skilgreiningar á hugtakinu gerir höfundurinn grein fyrir þróun atvinnulýðræðis I Noregi, Danmörku, V-Þýzkalandi og Júgó- slavíu og vegur og metu kosti þess og galla. Stjórnunarfélag íslands Nýkomið Forstofudreglar í metratali Sófaborð bæsuð og með koparplötu Húsgagnoverslun ísnijnrðnr Álftfirðingur hf. Hrnðirystihúsið hi. ,«"i. Súðavík Hníisdnl Óskar starfsfólki sínu Öskum starfsfólki Sendir skipshöfn b.v. Bessa gleðilegra jóla og viðskiptavinum öðrum starfsmönnum góðs og farsæls gleðilegra jóla og viðskiptaaðilum bestu óskir um gleðileg jól komandi árs. Þakkar störfin á líðandi ári. og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið m á líðandi ári. á líðandi ári. HraMrystihiís Tálknafjarðar hf.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.