Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 14
8
BÚNAÐARRIT
1. Egill Jónsson, Seljavöllum, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
XVI. Iijá Bsb. SuSurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Einar Þorsteinsson, Sólheimalijáleigu, jarðrækt.
3. Sigurmundur Guðbjörnsson, Laugardælum, bú-
fjárrækt og búfjársæðingar.
4. Valur Þorvaldsson, Selfossi, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
5. Guðmundur Stefánsson, Túni, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
XVII. Hjú Rbs. Flóa og SkeiSa:
1. Erlendur Daníelsson, Selfossi.
Pétur Guðjónsson er trúnaðarmaður Búnaðarfélags Is-
lands í Vestmannaeyjum.
Hjá eftirtöblum biinaðarsamböndum voru lausráðnir
ráðunautar eða aðstoðarráðunautar, sem hér segir:
Hj á Bsb. Dalamanna: Jóhann Pétursson, 1 mánuð.
Hjá Bsb. A.-Húnvetninga: Pétur Pétursson, 1 mánuð, og
Kristófer Kristjánsson, 1 mánuð.
Hjá Bsb. SkagfirSinga: Sigfús Ólafsson, 2 mánuði.
Hjá Bsb. Austurlands: Þorsteinn Kristjánsson, 3 mánuði.
Iijá Bsb. SuSurlands: Emil Ásgeirsson, 2 mánuði.
Heiðursfélagar
Á árinu 1972 kjöri stjórn Búnaðarfélags Islands tvo lieið-
ursfélaga, þá Guðmund Jónsson, fyrrverandi skólastjóra
á Hvanneyri, og Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstjóra
Mjólkursamlags Eyfirðinga.
Aðrir heiðursfélagar Búnaðarfélags Islands eru:
Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum,
Benedikt Grímsson, Kirkjubóli,
Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu,