Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 35
SKÝRSLA BÚNA8ARMÁLASTJÓHA
29
Þá var 28 nemendum við framhaldsdeildina á Hvann-
eyri veittur námsstyrkur kr. 5.000,00 hverjum, þeir eru:
Ari Teilsson, Bjarni Maronsson, Björn Jóhanncsson, Friðrik Kr.
Jónsson, Gunnar Guðmundsson, Haukur Júlíusson, Jónalan Her-
mannsson, Kristján Bj. Jónsson, Rcynir Sigursleinsson, Þorneir Vijt-
fússon, Þorsteinn Kristjánsson, Þórður Sigurjónsson, Arnór Gunn-
arsson, Gísli Sverrisson, Guðmundur H. Diðriksson, Guðmundur
Sigurðsson, GuiVni Þorvaldsson, Gunnlaugnr A. Júliusson, Haraldur
Guðjónsson, Jóliann Baldursson, Jón Sigurðsson, Pétur Diðriksson,
Rúnar Hálfdánarson, Sigurður Jarlsson, Sigurður Steinþórsson, Þor-
valdur Árnason, Þórhallur Hauksson og Þórólfur Sveinsson.
Styrkir til náms- og kynnisferða starfsmanna
landbúnaðarins
Eftirtaldir starfsinenn landbúnaðarins hlulu styrk á árinu
1972 af f járliæð jieirri, sem Búnaðarjiing veitli til náms-
og kynnisferða starfsmanna landbúnaðarins:
Óli Valur Hansson, ráðunautur ..................... kr. 137.029,00
Haraldur Árnason, ráðunautur..........................— 119.863,00
Bragi L. Ólafsson, sérfræðingur...................... — 28.000,00
Einar E. Gíslason, tilraunastjóri.....................— 28.000,00
Stefán Sch. Thorsteinsson, sérfræðingur ..............— 28.000,00
Agnar Guðnason, ráðunautur ...........................— 26.672,00
Aðalbjöm Benediktsson, ráðunautur.................... — 15.000,00
Grímur B. Jónsson, ráðunautur ....................... — 15.000,00
Guðmundur Stefánsson, ráðunautur .....................— 15.000,00
Guðmundur Steindórsson, ráðunautur....................— 15.000,00
Jóhann Franksson, framkvæmdarstjóri...................— 15.000,00
Leifur ICr. Jóhannesson, ráðunautur ..................— 15.000,00
Ólafur G. Vagnsson, ráðunautur........................— 15.000,00
Pétur K. Hjálmsson, ráðunautur....................... — 15.000,00
Ragnar Eiríksson, ráðunautur......................... — 15.000,00
Þorsteinn Gunnarsson, ráðunautur......................— 15.000,00