Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 36
30
BÚNAÐARRIT
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Árið 1972 lilutu þessir nemendur, er brautskráðust frá
bændaskólunum, bókaverðlaun:
Magnús Kristinsson, Austurhlíð, Biskupstungum, Árn.,
brautskráður frá Hólum.
Jóhannes Sigfússon, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, N.-Þing.,
brautskráður frá Hvanneyri.
Vinnuhjúaverðlaun
Á árinu 1972 veitti Búnaðarfélag Islands 5 vinnuhjúum
verðlaun fyrir langa og dygga þjónustu. Þau voru:
Björgvin Jónsson, Breiðabólstað, Fljótslilíð, Rang.,
armbandsúr.
BöSvar Emilsson, Þorsteinsstöðum, Lýtingsstaðabr., Skag.,
armbandsúr.
Júníus Ingvarsson, Selfossi,
silfurbviinn göngustafur.
Júníus Sigurðsson, Laxárdal, Gnúpverjahreppi, Árn.,
bækur.
Svanhvít GuSmundsdóttir, Lindarbæ, Ásalireppi, Rang.,
slagklukka.
Önnur störf búnaðarmálastjóra
Ég á sæti í stjóm Vísindasjóðs, kjörinn af Alþingi, í
Rannsóknarráði ríkisins, Skipulagsnefnd fólksflutninga
og í Veiðimálanefnd samkvæmt tilnefningu Búnaðarfé-
lags Islands.
Þá starfa ég að hluta sem sérfræðingur í búfjárrækt
við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Þar lief ég fyrst
og fremst umsjón með livers konar rannsóknum og til-
raunum, sem gerðar eru á Hesti. Annar sérfræðingur í