Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 38
Skýrslur
starfsmanna Búnaðarfélags íslands 1972
Jar'ðrœktin
Skýrsla Björns Bjarnarsonar
Unnið var við uppgjör á skurðgrefti og plógræslu í janúar
og febrúarmánuði. Á árinu 1971 voru vélgrafnir skurðir
1.276.246 m, að rými 5.573.064 m3. Heildarkostnaður
við þá varð 62.560.869,50 kr. Framlag ríkissjóðs var
45.672.876,30 kr. 1 þeirri upphæð er hækkun sú, að fjár-
liæð 1.880.268,00 kr., 6em landbúnaðarráðherra lieimilaði
að veita á verk, sem kostnaður varð 25% liærri en meðal-
kostnaður á landinu, er reyndist vera 11,22 kr./m3. Er
það 2,15 kr. hærra en var á árinu 1970. Meðalframlag
ríkissjóðs á vélgröftinn var 73% af kostnaði.
Tekjur Jöfnunarsjóðs af skurðgrefti voru 1.141.599,60
kr., sein er um 1,82% af heildarkostnaði við skurðgröft-
inn eða kr. 0,20 á m3. Jöfnunarsjóðsgjaldið var ákveðið
stigliækkandi þannig: að 0,10 kr./m3 voru á bilinu 0—
50.000 m3, 0,20 kr./m3 af 50—100.000 m3 og 0,30 kr./m3
á Jiví magni, sem þar var fram yfir. Ur jöfnunarsjóði var
úthlutað 849.165,00 kr.
Utboð á framræslu ársins 1971 fóru fram 20. marz,
sem er síðar en ákveðið er í lögum, og orsakast dráttur-
inn eingöngu af Jiví, live sumir liéraðsráðunautar eiga
erfitt með að skila skýrslum á tilsettum tíma. Tilhoð
voru opnuð 13. apríl að hjóðendum viðstöddum. Alls
hárust 63 tilboð í 24 útboðssvæði í skurðgröft frá 24