Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 39
SKÝRSLU R STARFSMANNA
33
bjóðendum og 11 í 5 svæði í plógræslu. Eftir að gerður
hafði verið samanburður á tilboðunum voru eftirtaldir
aðilar samþykktir verktakar á þessum svæðum fyrir það
gjald, sem tilgreint er, en svigatalan gefur til kynna upp-
bæð þá, sem bændum endanlega ber að greiða á m3 í
skurðum, en m í plógræsum:
A. Vélgröftur
1. Svæði Búnaðarsambands Kjalarnesþings: Verktaki
Rsb. Kjalarnesþings, kr. 12,00 (3,94).
2. Svæði Rsb. Hvalfjarðar: Verktaki Rsb. Hvalfjarðar,
kr. 11,00 (3,61).
3. Svæði Ræktunarsambands Borgarfjarðar og Mýra-
sýslu norðan Skarðsbeiðar: Verktaki Rsb. Mýramanna,
kr. 11,00 (3,61).
4. Svæði Búnaðarsambands Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu: Verktaki Rsb. Snæf.- og Hnapp., kr. 13,00
(4,26).
5. Svæði Dalasýslu: Verktaki Rsb. Suður-Dala og Rsb.
Vestur-Dalasýslu, kr. 12,00 (3,94).
6. Vestur-Húnavatnssýsla: Verktaki: Rsb. Vestur-Húna-
vatnssýslu, kr. 13,10 (4,30).
7. Austur-Húnavatnssýsla: Verktaki Rsb. Austur-IIúna-
vatnssýslu, kr. 13,75 (4,51).
8. Skagafjörður: Verktaki Biinaðarsamband Skagfirð-
inga, kr. 13,85 (4,54).
9. Eyjafjörður: Verktaki Búnaðarsamband Eyjafjarðar,
kr. 14,00 (4,59).
10. Ljósavatnshreppur: Verktaki Grímur Sigurbjamar-
son, kr. 14,00 (4,59).
11. Rsb. Aröur, S.-Þing.: Verktaki Völundur Hermóðsson,
kr. 15,00 (4,92).
12. Múlasýslur: Verktaki Rsb. Austurlands, kr. 11,00
(3,61).
13. Austur-Skaftafellssýsla: Verktaki Pétur H. Jónsson,
kr. 11,50 (3,77).