Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 89
SKÝRSLUR STARFSMANNA
83
1 Laugardæliim var vorið 1972 framkvæmd tilraun með
fóðrun kúa á grasmjölskögglum, og í lok ársins liófst
þar athugun á fóðrun kúa í þremur liópum, þar sem
borið er saman fóðrun á heykökum eingöngu, fóðrun
á lieykökum og votheyi að jöfnu og fóðrun á votheyi
eingöngu. Þá hefur í samráði við Raimsóknarstofnun
landbúnaðarins verið gerð tilraunaáætlun með fóðrnn
kúa í Laugardælum nú í vetur. Verða í tilrauninni 3
flokkar og borið saman votliey og heykökur með kjarn-
fóðurgjöf eftir ákveðnum reglum. Sérstakur maður er nú
í Laugardælum til að sjá um framkvæmd tilrauna þar.
Holdanautarækt. Á Hvanneyri voru í árslok á holda-
nautabúinu 2 naut, 21 kýr, 3 kvígur á 2. ári og 15 kálfar.
Síðastiiðið liaust voru felld þau geldneyti, sem alin liöfðu
verið til slátrunar, en auk þeirra 3 naut og nokkrar kýr.
Var gengið tiltölulega nærri kiiastofninum vegna þrengsla
i f jósi, en aðstaða sú, sem boldanautgripirnir eru hafðir
við, er að ýmsu leyti með frumbýlingshætti. Ekki liefur
enn verið leyft að flytja naut af búinu á Nautastöð Bún-
aðarfélags Islands, eflir að garnaveiki kom upp í kind
frá Hvanneyri, né liafa gripir þaðan verið seldir annað.
Ákveðið hefur verið að konia upp sóttvarnarstöð í
Hrísey vegna væntanlegs innflutnings á sæði úr Galloway
nautum. 1 1. hefti Freys 1973 er í stuttu ntáli skýrt frá
því, á livaða stigi það mál er, og vísast til þess. Sam-
kvæmt lögunum um innflutning búfjár má þó aldrei
nota innflutt sæði annars staðar en í sóttvarnarstöðinni.
Þarf því að rækta boldakynið í landi með notkun sæðis
úr bohlanautum, fæddum á sóttvarnarstöðinni, samliliða
því, sem ræktunin fer þar fram. Þarf að liuga að því
fyrr en seinna að koma upp aðstöðu fyrir þá starfsemi
á einum eða fleiri stöðum.
UpPSjör skýrslna í vélum. Magnús B. Jónsson, skóla-
stjon, sá um þessa starfsemi á vegum félagsins, svc. sem
áður er að vikið, og var hún aukin, svo sem kostur var á
án þess, að bún yrði ofviða því fáinenna liði, sem að