Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 93
SKÝRSLUR STARFSMANNA
87
Skýrsla um starfsemi
Nautastö&var BúnaSarfélags íslands
Á árinu 1972 tóku til starfa 3 dreifingarstöðvar, og liófust
sæðingar þaðan sem hér segir: 2. janúar í Kjósarsýslu,
24. janúar í öræfasveit og 16. apríl í Vestur-Húnavatns-
sýslu.
Um sl. áramót voru starfandi dreifingarstöðvar hjá 13
húnaðarsamtökum, sem eiga alls 36 sæðisbrúsa. Sæðingar-
skýrslur bárust frá 46 frjótæknum, sem sæddu kýr með
djúpfrystu sæði á árinu. Samkvæmt þessum skýrslum
voru sæddar 18.423 kýr, og er aukningin 1260 kýr frá
fyrra ári, en 540 kýr, ef miðað er við búnaðarsamtök,
sem skiptu við stöðina 1971.
Fylgir hér með yfirlit um sæddar kýr á árinu, þar
sem sýndur er fjöldi þeirra, fjölgim eða fækkun miðað
við árið 1971, hlutfallstala kúa og kelfdra kvígna við
hausttalningu 1971 og 1. sæðingar á tímahilinu frá 1.
janúar til 31. októher. 1 sviga aftan við þá tölu er tala
kúa, sem sæddar eru tvisvar innan 10 daga, en þær eru
ekki taldar með, þegar árangur er gerður upp á 3. mán-
uði eftir 1. sæðingu. Aftast er hlutfallstala þeirra kúa,
sem halda við 1. sæðingu, eftir þeirri reglu, sem lýst er
að ofan. Þess má geta, að miðað er við þau héruð, sem
frjótæknar eru búsettir í, t. d. voru kýr í Strandasýslu
sæddar af frjótækni í Austur-Barðastrandarsýslu.
HéraS
Oorgaifjöröur.......
Snæfellsnes ........
Dalir .................
Vestfirðir .........
Strandasýsla........
V.-Húnavatnssýsla ..
1. sæB. Breyt. % aí
1972 ír& ’71 kúm ’71
2498 + 13 60.0
747 + 116 62.0
278 -i- 50 31.9
708 -f- 3 78.8
17 + 17
290 + 290 (27.1)
1. sæS. Árangur
1/1-31/10 i %
2188 ( 51) 68.5
667 ( 10) 70.5
275 ( 1) 62.4
669 ( 11) 77.5
304 ( 2) 72.5