Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 119
SKÝRSLUR STARFSMANNA
113
Sýningar á Nor&urlandi stóðu yfir dagana 10.—22. júní.
Ráðunautarnir Egill Bjarnason, Ævar Hjartarson, Þor-
steinn Gunnarsson, Aðalbjörn Benediktsson og Jón T.
Steingrímsson unnu að vali kynbótahrossanna með mér.
Dómnefnd á fjórðungsmóti var þannig skipuð: Þorkell
Bjarnason, Egill Bjamason, Aðalbjörn Benediktsson,
Ævar Hjartarson og Leifur Kr. Jóliannesson. Haraldur
Þórarinsson var aðalritstjóri sýningarskrár.
Fjórðungsmót var lialdið á Vindheimamelum í Skaga-
firði 8. og 9. júlí. Öll liestamanuafélögin í fjórðungnum
sáu um framkvæmd mótsins undir forystu Skagfirðinga.
Til þátttöku voru valdir 39 stóðhestar, 36 komu, og 70
kynbótahryssur, en 59 komu. Stóðliestar flokkuðust þann-
ig, að 1. v. ldutu 5 liestar, 2. v. 25 hestar og 3. v. 7 hestar.
Af þeim voru 21 úr Skagafjarðarsýslu, 7 úr Húnavatns-
sýslu, 4 úr Eyjafirði, 1 úr Suður-Þingeyjarsýslu og 3 af
Suðurlandi. Verðlaun á stóðhesta voru kr. 51.300,00.
Hryssur flokkuðust þannig: 1. v. hlutu 16 liryssur, 2. v.
hlutu 33 liryssur og 3. v. lilutu 10 hryssur. Verðlaun alls
kr. 28.800,00. Eftir búsetu eigendanna var þátttaka liryssna
þannig: Skagafjörður 31, Eyjafjörður 17, Austur-Húna-
vatnssýsla 8, Suður-Þingeyjarsýsla 2, Vestur-Húnavatns-
sýsla 1. Auk þessa voru sýndir afkvæmaliópar undan
þremur föllnum stóðhestum: Feng 457 og Geisla 590 frá
Eiríksstöðum, Austur-Húnavatnssýslu, og Eyf jörð 654, Ak-
ureyri. Vöktu systkinaliópar þessir verðskuldaða atliygli.
Fundir og fleira. Fundi sótti ég til eftirtalinna félaga,
flutti þar erindi eða ávörp og sýndi oftast litskuggamynd-
ir frá fjórðungsmóti í Faxaborg ’71, teknar af Einari
Gíslasyni á Hesti:
10. febrúar: Skógar (Fjalla-Blesi). 15. febrúar: Hvann-
eyri. 10. og 16. marz: Blönduós. 11. marz og 15. október:
Hólar. 12. marz: Húsavík. 13. marz: Breiðamýri. 14. marz:
Akureyri. 15. marz og 2. maí: Varmalilíð. 30. marz:
Árnes, Gnúpv. 8. apríl: Borg, Grímsnesi. 11. apríl: Eiðar.
12. apríl: Neskaupstaður. 17. apríl og 11. maí: Flúðir.
8