Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 120
114
BÚNAÖAKRIT
22. apríl: Borgarnes. 6. maí og 7. október: Selfoss. 9. okt.:
Hveragerði. 4. og 5. nóvember: Ársþing L. H., Aratungu.
12. desember: Keflavík.
Þá sat ég fundi með framkvæmdarnefndum fjórðungs-
móta á Suðurlandi 11. og 17. febrúar og 15. apríl og á
Norðurlandi 2. maí. Hinn 3. september var ég prófdómari
á fyrsta inntökuprófi Félags tamningarmanna, sem fram
fór í Reykjavík, og leiðbeindi á dómaranámskeiði við
spjaldadóma á Selfossi á vegum L. II.
GraSfolaskoSun var minni en undanfarin ár m. a. vegna
anna við sýningar allt vorið. Þó mældi ég og bókfærði
97 fola. Að vanda mældi ég öll folöld og trippi á Hólum,
í Kirkjubæ, hjá Skuggafélaginu og Fjalla-Blesa.
TamningarstöSvar beimsótti ég sl. vetur og vor: Kirkju-
bæ og Hellu, Rang., Ilrafnkelsstaði, Eyrarbakka, Ám.,
Hest og Hvítárbakka, Borg., Syðri-Velli, V.-Hún., Öxl,
Mosfell, Blönduós, A.-Hún., Varmalæk, Torfgarð, Sauðár-
krók, Skag. og Höskuldsstaði, Eyjafirði.
Afkvœmarannsóhnir: Alls voru 9 stóðhestar í afkvæma-
rannsóknum á sl. vetri.
Nr. Nafn Tamningarstöð a5 03 H g Kr.
18 Gulltoppur 630 ... Hrafnkelsst. .. 8 20 62.092,00
19 Gustur 638 . Hvítárliakki . . 6 12 39.216,00
20 Ilrafn 628 . Ilella 7 19 60.458,00
21 Röðull 612 Sauðárkrókur . 6 18 29.412,00
22 Vattar 595 Hlönduós .... 12 22 65.184,00
23 Abel 613 Mosfell 7 23,5 65.360,00
24 Sörli 653 Varmilœkur .. 6 18 29.412,00
25 Blakkur 614 . Varinilækur . . 6 16 26.144,00
26 Sómi . Ilólar 9 22 32.680,00
Saintals: 67 170,5 409.958,00