Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 125
SKÝRSLUR STARFSMANNA
119
a. Kaupverð til bónda ................................ kr. 27.000,00
b. Kostnaður frá bónda til flughafnar erlendis........kr. 19.000,00
c. Tollur og söluskattur (30 % .................... ca. kr. 14.000,00
C. I. F. verð ca. kr. 60.000,00
e3a um 2200,00 þýzk inörk. Kaupmaðurinn fær ekki
cinu sinni kostnað sinn út úr þessum liestakaupum.
Og svo að síðustu má sýna útkomu fyrir liestakaup,
þar sem dýrt var keypt liér, og þess skal þá getið um
leið, að sjaldnast er tap á þeim viðskiptum, og stundum
má ná liagnaði, ef vel ber í veiði með kaupanda. Þar
gerist það sama erlendis og menn þekkja liér, þegar
ríkur maður fær löngun til að eignast góðan og fagran
hest.
a. Kaupverð til seljanda hér ........................ kr. 70.000,00
b. Kostnaður sú sami................................. kr. 19.000,00
c. Tollur og söluskattur.......................... ca. kr. 27.000,00
C. I. F. verð ca. kr. 116.000,00
eða um 4300 þýzk mörk. Og þegar DM. 700,00, sem er
kostnaður og álagning kaupmannsins, bætist við er hest-
urinn kominn í DM. 5000,00, sem hílavcrð í Þýzkalandi.
hg dvaldi lengi á meginlandi Evrópu sl. sumar, lieimsótti
Noreg, Svíþjóð, Danmörku, Þýzkaland, Iiolland, Frakk-
land, Sviss og Austurríki. Of langt mál yrði að rekja
þá ferðasögu. Sumarstarfinu lauk með Evrópumótinu í St.
Moritz dagana 9. og 10. september. Þetta Evrópumót og
stnamótin úti um alla Evrópu eru langsamlega mikilvæg-
asti vettvangur fyrir útbreiðslu og kynningu á liestunum
okkar. Landbúnaðarráðuneytið og SlS liafa stutt að Jiess-
tnn mótum með myndarlegum og gagnlegum aðgerðum
ar bvert, nú í áratug. Ég bef lagt mikla vinnu af mörkum
V1® þessa kynningu á bestunum, og margt liefur verið
rcynt að gera. Ýmislegt af því hefur reynst tilgangslítið,