Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 134
128
BÚNAtíARKIT
Ritstjóri Freys
1 hlutverkum. mínum var ekki um að ræða breytingar
frá fyrra ári og störfin á árinu 1972 því rækt á líkan
liátt og að undanförnu. Óli. Valur Hansson annaðist rit-
stjórnina með mér, að undanskildum þriðjungi ársins,
sem liann var erlendis eða á langferðum innanlands.
Giíðmundur Jósafaasson gegndi mikilvægum, umfangs-
miklum störfum í minni forsjá og á eigin vegum við
endurskoðun skýrslna forðagæzlumanna, en þær berast
aðallega í desemlier og janúar. Hér á eftir er greint frá
hinum einstöku atriðum í verkahring mínum árið 1972.
1. Freyr
Freyr var, eins og áður, gefinn út í 4000 eintökum og
til viðbótar stöku sinnum sérprent í nokkur liundruð
eintökum. Ritið kom lit 14 sinnum á árinu, 38 arkir, en
síðasta liefti ársins var 5 arkir, þar af ein á myndapappír,
litprentuð, eða sama magn og árið áður, rúmlega 520
síður tölusettar og svo kápuauglýsingar.
Með ritinu var sent fylgirit um búvélaprófanir frá
Bútæknideild Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, eins
og að undanfömu, en andvirði þess er innifalið í áskrift-
argjaldi Freys.
Höfundar að efni ritsins voru 67 eða eins og þeir liafa
flestir verið á einu ári áður. Efni ritsins var að vanda
fjölþætt, frá greinum um tölulegar niðurstöður búvísinda-
legra tilrauna til ritgerða um nútímaleg efni, sem ekki
teljast til búfræða, svo sem röð greina um rafmagnsmál,
er lokið var við á þessu ári.
Kostnaður við framleiðslu bóka bækkaði á árinu 1972
um rétt við 30% frá fyrra ári. Umrædd liækkun liefur
orðið á öllum liðum útgáfu, en mest þó á vinnulaunum,
bæði vegna hækkaðs tímakaups og styttrar vinnuviku.
Umrædd liækkun gerðist á miðju ári aðallega, og nieð
slíkan aukabagga útgáfukoslnaðar er ekki lijá því komi/4