Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 139
SKÝRSLUR STARFSMANNA
133
Svo mikið lieyfóður, sem til er í landinu, getur þó
ekki liindrað nokkra þörf fyrir kraftfóðurnotkun, eink-
um þar sem um ræðir kúabú, því að arfgengt eðli kúa-
stofnsins til mikillar mjólkurframleiðslu er svo ríkulegt,
að talsverður liluti framleiðslufóðursins lilýtur alltaf að
vera kraftfóður þegar nytjar kúnna eru meiri en 2500
kg mjólkur um árið. Auðveldara er að spara kraftfóður
banda sauðfé, nema fyrir og um fengitíma og svo um
sauðburð að vorinu.
Fóður og fóðrun, þekking búenda á þörfum búfjár-
íns við hin ýmsu skilyrði, og hagræðing öll í samræmi
við eðlisþarfir þess og framleiðslugetu, er einn af megin-
þáttum þeim, sem mótar afkomu bændanna og um leið
arangur af búskap þeirra. Horfóðrun fyrri ára og alda
verður að lieyra sögunni til og má bvergi þekkjast í
búskap nútímans. Að ]>ví verða allir að vinna.
4. Ymis störf
Af ýmsum störfum, sem ú ýmsum tímum árs kölluðu á
tnig, má nefna eftirfarandi:
A. Eins og að undanförnu liafði ég, fyrir bönd Búnað-
arfélagsins og í samvinnu við Ludvig Storr, aðalkonsúl
Ðana á Islandi, umsjón með vistun og vist þeirra Græn-
lendinga, sem stunda sauðfjárræktamám og hústörf hér
á landi sem nemendur. Á árinu fóru lieim þeir tveir,
sem um var getið í skýrslu síðasta árs, en í þeirra stað
komu þrír, sem liér voru við lok ársins, þeir:
Sören Janusson á Lækjarmóti í Víðidal, Adolf Höeg á
sania stað og John Hesikason á Hesti í Borgarfirði.
Nokkur erindi lief ég afgreitt á árinu vegna annarra
Grænlendinga, komandi og farandi, í félagi við danska
konsúlinn, og vegna mjög alvarlegra vandkvæða í sam-
bandi við lieyleysi á Grænlandi síðari hluta vetrar 1972
var talsverður undirbúningur bér í gangi um að senda
þangað hey, en af því varð ekki, af ástæðum, sem Iiér
skulu ekki raktar, en niðurstöður í Grænlandi urðu ])ær,