Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 155
149
SKÝRSLU R STARFSMANNA
1 marzmánuði lá ég næturlangt, ásamt Einari Guð-
laugssyni á Blönduósi, í skothúsi lians á Auðkúlulieiði.
Við unnum 2 dökka refi um nóttina, en skafliríð kom í
veg fyrir að við gætum skotið a. m. k. tvö hvít dýr, sem
komu í ætið, því ekki var unnt að ná sigti á þeim í
hyssusjónaukanum.
Nokkrar vetrarferðir fór ég ásamt veiðifélögum, þar
sem minka var lielzt að vænta.
1 nóvenxbermánuði fór ég með skothús, sem sett var
niður fyrir fáum árum nálægt Krísuvík, norður í Mið-
fjörð. Ég flutti það á aftanívagni á þann stað í Miðfirði,
sem líklegastur var til að lokka dýr að æti, sem var kom-
ið fyrir í skotmáli við liúsið. Þetta var gert vegna þess,
að bitvargar, sem þarna voru á ferð í liaust, bitu all-
tuargar kindur til ólífis. Ekki má láta undan dragast að
reyna aö eyða slíkum vörgum, því á sauðburði getur
lJon af völdum þeirra orðið tilfinnanlegt. Enn er ekki
farið að liggja fyrir dýrum 20. janúar 1973 á þessum
Qýja stað, en vitað er, að refir eru farnir að ganga í ætið,
sem út var lagt.
V eiðihundabúið
Ræktun veiðihunda er með svipuðu móti og fyrr. Er bú-
ið á sama stað, við Leirtjarnir, veslan Úlfarsfells. Sér Carl
N. Carlsen um daglega vörzlu, aðdrætti og fóðrun. Á bú-
>nu eru 30—50 liundar, livolpar og fullorðnir, sem eru
1 eigu margra minkaveiðimanna, flestra úr Reykjavík,
eT stunda minkaveiðar víða um landið. Það er mikil
vmna að sjá um svo stóran hóp hunda í nágrenni borg-
armnar, því á öllum tímum sólarhringsins getur óvið-
koniandi fólk valdið ónæði. Árlega eru útvegaðir frá bú-
mu fjöldi livolpa og alltaf nokkuð af þjálfuðum hundum.
Hafa á þennan hátt komið upp margir snjallir veiði-
bundar, sem gert hafa mikið gagn í dýraeyðingunni.
Þessir hundar eru flestir fremur litlir vexti, þurftarlitlir,
skynugir og auðtamdir. Á búinu eru þeir aldir á kjötsagi