Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 175
BÚNAÐARÞING
169
Tvö erindi vonx flutt:
Dr. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri: Skýrsla um
framgang mála frá Búnaðarþingi 1972 o. fl.
Sæmundnr Friðriksson, framkvæmdastjóri: Reikning-
ar Bændahallarinnar árið 1972.
Sýnd var á þinginu kvikmyndin Mjólk, og flutti Ingi
Tryggvason, blaðafulltrúi landbúnaðarins, inngangsorð.
Þessir fulltrúar sátu þingið:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Egill Bjarnason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill J ónsson, liéraðsráðunautur, Seljavöllum,
Einar Ólafsson, fyrrv. bóndi, Reykjavík,
Friðbert Pétursson, bóndi, Botni,
Grímur Arnórsson, bóndi, Tindum,
Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási,
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli,
Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu,
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn,
Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli,
Jóhann Jónasson, bóndi, Sveinskoti,
Jón Egilsson, bóndi, Selalæk,
Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Lárus Ág. Gíslason, bóndi, Miðhúsum,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langliolti,
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Snæþór Sigurbjörnsson, bóndi, Gilsárteigi,
Stefán Ilalldórsson, bóndi, Hlöðum,
l'eitur Björnsson, bóndi, Brún,
Þórarinn Kristjánsson, bóndi, Holti.