Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 197
BÚNAÐARÞING
191
1 frumvarpinu er gert ráð fyrir, aS fræðsluráS, sem ná
yfir Jieil kjördæmi, skipi 5 menn, en lagt er til, að þeir
verði 7, þar sem annars er liætt við, að lilutur sveitar-
hreppa í þeim verði lítill.
Lagt er til, að fræðsluráð ráði fræðslustjóra, þar sem
þeir eiga að starfa undir stjórn þess.
Fjarstæða virðist að liafa tekjur sveitarsjóðs sem grund-
völl að skiptingu sameiginlegs skóJakostnaðar milli
þeirra, þar eð sveitarfélög, sem þurfa að mæta miklum
útgjöldum með hárri innheimtu, verða þá að bera stærst-
an liluta.
Eðlilegt virðist, að skólanefndir ráði skólaliúsnæði ut-
an skólatíma, enda þótt sjálfsagt sé, að þær taki fullt til-
lit til sanngjarnra óska menntamálaráðuneytisins. Eðli-
legt er, að sama regla gildi um skipun allra ráðskvenna,
þegar sú staða er fullt starf. Nauðsynlegt er, að skýrt
verði tekið fram um, að ríkið greiði allan koslnað við
gæzlu í lieimavistarskólum. Ilið sama gildir um gæzlu í
lieimanakstursskólum vegna mismunandi daglegs skóla-
tíma.
Setja þarf ákvæði um, að laun kennara lækki ekki, þótt
notuð verði lieimild 42. gr. um styttingu árlegs starfstíma
skólanna, þar sem annars yrði liætta á, að erfiðleikar yrðu
að fá kennara að jieim skólum.
Það er staðreynd, að rekstrarkostnaður heimavistar-
skóla er miklum mun hærri en heimanakstursskóla. Einn-
ig hlýtur liann að jafnaði að verða hærri á þeim stöðum,
]>ar sem jarðhita til upphitunar nýtur ekki. Fyrir því er
það sanngimiskrafa, að ríkið jafni þennan aðstöðumun
að fullu.
Ein meginbreyting frumvarpsins bæði í upprunalegri
og nu endurskoðaðri mynd J)ess er lenging skólaskyldunn-
ar um eitt ár, ]i. e. til 16 ára aldursins.
Rökin fyrir þessari breytingu em m. a. og ekki sízt þau,
að hun eigi að tryggja aukið menntunarjafnrétti æskunn-
ar um land allt.