Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 231
BÚNAÐARÞING
225
Núgildandi fyrirkomulag hefur í höfuðdráttum reynzt
mjög vel. Það liefur yfirleitt fullnægt kröfunni um nægj-
anlegt vörumagn um land allt. Það liefur stórbætt alla
meðferð mjólkurvaranna frá lieilhrigðislegu sjónarmiði.
Það liefur stóraukið fjölhreytni framleiðsluvaranna og
síðast, en ekki sízt, liefur }>að orðið sérlega ódýrt, og
leiddi strax til mjög mikillar lækkunar á dreifingarkosln-
aði mjólkurvara frá J»ví, sem áður var. Þannig er smá-
sölukostnaður mjólkurvara vart yfir 12—13% síðustu ár,
l>egar litið er á landið í heild, og Jiekkist varla í nokkurri
grein matvöruverzlunar liérlendis jafnlítill kostnaður á
vöru, sem Jió er mjög viðkvæm og vandmeðfarin.
Á sölusvæði Mjólkursamsölunnar í lleykjavík, J>. e.
Reykjavík og Reykjanessvæðinu, eru nú starfandi 65
mjólkurhúðir, sem samsalan á, og 65 útsölustaðir í eigu
annarra aðila. Meiri hluti þeirra útsölustaða liefur ófull-
nægjandi aðstiiðu til sölu á mjólk og mjólkurvörum að
mati lieilbrigðisyfirvalda.
Engin rök hafa verið færð fram né heldur bent á nokkr-
ar h'kur, sem mæli með, að kostnaður við mjólkurdreif-
ingu geti orðið lægri með breyttu fyrirkomulagi. Þvert
á móti mætti ætla af fyrri reynslu, að fjölgun sölustaða
mundi leiða bæði til aukins kostnaðar og lakara eftirlits
með hollustuháttum í búðum sinásalanna.
Auk J>ess hefur sú reynsla, er fengizt liefur undanfarin
ar af sölu mjólkurvara í almennum verzlunum, bent ein-
dregið til þess, að slík breyting, sem felst í umræddu
frumvarpi, mundi leiða til minnkaðrar sölu mjólkurvara.
Það liggur einfaldlega í J>ví, að matvöruverzlanir vilja
hafa mjólk til að draga viðskipti að almennri vörusölu, en
leggja lítið upp úr sölu ýmissa mjólkurvara, sem takmörk-
uð álagning er á, en framleiðendur mjólkur leggja }>ó
áherzlu á að selja.
Yrði sölufyrirkomulaginu hreytt eins og í frumvarpinu
felst, lilytu framleiðendur að telja niðurfallna skyldu
sina til að sjá fyrir nægjanlegri mjólk og mjólkurvörum,
15