Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 247
LANDBÚNAÖURINN
241
kr. 43.613.000,00 og til útilmsabyggiuga, ræktuuar, fjár-
rétta og fiskeldis 635 lán, að fjárliæS kr. 175.595.000,00.
1 krónutölu hafa A-lán liækkað um kr. 102.418.000,00 frá
1971 eða 48,4%. Lán lil vinnslustöðva hækkuðu um 80%,
lán til ræklunarsamhanda voru svipuð bæði árin, lielm-
ingi minna var hinaö til minkabúa, lánaö var 25 lánum
færra til dráttarvélakaupa en árið áður, en fjárliæðin
liækkaði um rúm 14%. Lán til útiliúsabygginga og rækt-
unar voru aðeins færri 1972 en árið áður, en heildarfjár-
hæðin var nú rúmlega 76 milljónum kr. hærri eða 77%.
B-lán til íbiiðarhúsabygginga í sveitum voru 201, að fjár-
liæð kr. 55.411.000,00, en voru 1971 174, að fjárliæð kr.
42.942.000,00.
Úr veðdeihl Búnaöarbankans var veitt 181 lán til jarða-
kaupa, að fjárhæð kr. 50.870.000. Er það rúmlega helm-
ingi fleiri lán og lieildarfjárhæðin meira en þrisvar
sinnum hærri en 1971.
Þá voru veitt 147 lán úr Yeðdeildinni, að fjárliæð kr.
44.560.000,00, til að breyta lausaskuldum illa stæðra
bænda í föst lán.
Véla- og verkfœrakaup. Árið 1972 voru fluttar inn 614
dráttarvélar, en 512 árið áður. Nii voru fluttir inn 185
heyhleðsluvagnar en 281 árið 1971. Innflutningur hey-
hindivéla óx mjög, 1971 var flutt inn 41 heybindivél, en
132 árið 1972. Innfhitningur á öðrum heyvinnuvélum óx
einnig verulega.
Fjárliagsafkoma landlmnaðarins. Búreikningar sýndu,
að árið 1971 var hændum mun hagstæðara en árin 1967—
1970. Meöalfjölskyldutekjnr 116 búreikningabænda, sent
höfðu nautgripa- og sauöfjárrækt að aðalatvinnu, af
vinnu við bú og vöxtum af eigin fé voru kr. 326 þúsund
árið 1971, en meðaltekjur þessarra bænda af öðru en land-
húnaði voru rúmlega 40 þúsund kr. Heildarfjölskyldu-
tekjur jiessarra bænda urðu ])ví um 367 þúsund kr. Séu
reiknaðir 6% vextir af eigin fé í búrekstrinum, nema
vaxtatekjur jiessarra bænda að meðaltali kr. 58 jnisund,
16