Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 254
248
BÚNAÐARRIT
ákvæðunum um bændaskattinn til Stofnlánadeildar
breytt á ]>ann veg, að skatturinn fellur smám saman niður
á tímabilinu frá 1976—1990. Missir Stofnlánadeildin þar
mikilvægustu tekjur sínar.
Úr þessu verður að bæta, en á livern hátt það verður
gert veit enginn enn.
Þá þarf að endurskoða kerfi það, sem Stofnlánadeildin
vinnur eftir við útlán, og athuga, hvort nota skuli Stofn-
lánadeildina framvegis ineira en gert hefur verið til að
móta framvindu í landbúnaðinum. Á lil dæmis að lána
til stórreksturs í landbúnaði. Þar á ég ekki við myndarleg
einyrkjabú eða félagsbú þeirra, sem vinna sjálfir við bú-
skapinn, lieldur verksmiðjubú, þar sem framleiða á
fcikna magn af alifugla- og svínakjöti auk eggja á vél-
rænan bált á innfluttu fóðri.
Sumir spyrja, Jivort fylgt sé lieilbrigðri stefnu í land-
búnaðarmálum Jiér á Jandi. Síðan ég lióf störf fyrir ís-
lenzkan Jandbiinað, Jiafa alJtaf öðru hverju komið fram á
sjónarsviðið einstaklingar, einkum úr liópi Jmgvísinda-
manna, sem Jiafa talið sig liafa sérstakri köllun að gegna
í þágu þjóðarinnar við að leiðbeina um Jandbúnðarmál.
Því miður Jiafa þessar Jeiðlieiningar byggzt á firrum ein-
um og fáfræði. Þeir liafa lialdið fram liinum fáránlegustu
kenningum, um að bændur væru ómagar á þjóðinni, land-
biinaðurinn væri dragbítur á Iiagvöxt þjóðarinnar og
framleiðni í landbúnaði væri svo lítil að til vandræða
Iiorfði. Hér er því miður ekki tími og rúm til að gera þess-
um málum skil, enda bafa samtök bænda á félagsmála- og
viðskiptasviðinu ráðið sérstakan fulltrúa til að svara árás-
um slíkra manna á bændastéttina og landbúnaðinn, jafn-
framt því að kynna á hlutlausan liátt málefni landbúnað-
arins fyrir þeim, sem vil ja fræðast um liann og stöðu bans
í þjóðfélaginu. Mest ríður á að hafa sem bezta samvinnu
við neytendur og kynna þeim ágæti íslenzkrar búvöru og
á bvern hátt með liana þurfi að fara frá því bóndinn
sleppir af henni hendi, þar til bún er komin á borð neyt-