Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 255
LANDBÚNAÐURINN
249
andans. I þriðja lagi er stefnt að því, að bændastéttin eigi
þess kost að lifa menningarlífi, bæði til að viðbabla liinni
þjóðlegn menningu, sem þjóðfélag vort liyggir tilveru
sína á, og aðlaga liana breyttum tímuni.
Hinar öru breytingar á tækniöld valda því, að mikið
lunrót er í sveitum landsins eins og annars staðar í þjóð-
lífinu, en þó er eðli landbúnaðarins á þann veg, að þar
er nokkru meiri festu að finna en á ýmsum öðrum sviðum,
enda eru byltingar í landbúnaði hættulegar. Þróun, stöð-
ug þróun, er landbúnaði affarasælust. Með of örum breyt-
ingum er liætt við að framtíðin slitni um of úr tengslum
við fortíðina svo að búmenning og þjóðmenning vor bíði
við það ómetanlegan Imekki.
Ymsir velta því fyrir sér, livort gera eigi sömu kröfur
lil landbúnaðarins og gert er til verksmiðjureksturs um
vinnuafköst og framleiðni. Hvort liin ódýra landbúnaðar-
framleiðsla verði þá ekki of dýru verði keypt ef hinir
þjóðlegu búskaparbættir bverfa, þ. e. ef bændur og aðrir,
sem við landbúnað starf, liætta að bafa tíma lil að liugsa
um annað en framleiðnina, ef bóndinn fær ekki tíma til
andlegra starfa, svo sem lesa góða bók, yrkja vísn um ná-
ungann eða sitja á garðabandi og borfa yfir lijörð sína, ]»ar
seni liann þekkir livem einstakling og getur rifjað upp
sögn lians í liuganum o. s. frv. Hvort að því komi þá ekki,
að unga menn liætti að fýsa í göngur nema þá aðeins vegna
peninganna, sem þeir fá fyrir það, livort börnin liætti að
hlakka til að heimta lambið sitt í réttum o. s. frv.
Ég óltast þetla ekki ef farið er að öllu með gát. Fram-
leiðni í landbúnaði er mikil og vaxandi. Niðurstöður
vninuskýrslu búreikninga sýna, að vinnustundum fækkar
árlega um 2—3% Idutfallslega á stærðareiningu sambliða
aukningu í afurðum á árskú og vetrarfóðraða kind.
Búreikningar sýna, að bústærðin befur álirif á fjár-
hagslega afkomu bænda, og búin þurfa að ná vissri stærð
til þess að verða bagkvæm í rekstri, en þegar því marki
er náð er takmarkaður ávinningur að meiri stækkun bús-