Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 272
266
BÚNAÐARRIT
Tafla III (frh.). Bú, sertt höfðu yfir 4000 kg mjólkur
eftir reiknaða árskú og minnst 10.0 árskýr ári<$ 1970
Nöfn og heimili eigenda Cð •3 u *cJ cð & bO C cj c<5 '2 K) ^ V W S-ÍS cð -M S £« «3 £45 . - 60 u *** 3‘3 - 40 ^ *o £ ® «m s +2 E 73 .í*:0 <U Mm S
164. Ingólfur Hallsson, Steinkirkju, Ilálshreppi 10.3 4075 4.35 606
165. Sigurður Hannesson, Stóru-Sandvík, Sandvíkurhr. .. 12.4 4070 3.93 874
166. Haraldur Karlsson, Fljótsbakka, Ljósavatnshreppi .. 12.7 4068 4.43 1066
167. Davíð Sigfússon, Efri-Sumarliðabæ, Ásahreppi 14.9 4037 3.75 ?
168. Ilaraldur Jakobsson, Hólum, Reykdælahreppi 12.5 4037 4.36 ?
169. Lýður Sæmundsson, Gýgjarhóli, Biskupstungnahr. .. 11.2 4035 4.15 1267
170. Félagsbúið, Ökrum, Reykdælahreppi 11.5 4031 3.81 1131
171. Ilreinn Þórarinsson, Þórarinsstöðum, Hrunamannahr. 14.2 4028 4.13 1147
172. Þórður Þorsteinsson, Grund, Svínavatnshreppi 10.9 4028 3.75 740
173. Böðvar Pálsson, Búrfelli, Grímsnesi 11.0 4023 4.34 1257
174. Sigurjón & Bjarni Halldórss., Tungu neðri, Eyrarhr. 13.6 4022 4.57 1317
175. Halldór Ivristjánsson, Steinsstöðum, Öxnadal 10.7 4022 4.33 797
176. Haraldur Einarsson, Urriðafossi, Villingaholtslireppi 13.3 4021 4.20 814
177. Jósavin Helgason, Ytri-Másstöðum, Svarfaðardal .... 14.8 4008 4.34 ?
Nf. Svarfdæla 17066, Nf. Saurbæjarhrepps í Eyjafirði
17047, Bf. Bárðdæla 17028, Nf. Hrafnagilshrepps 16970
og Nf. Skeiðahrepps 16969. Eru 10 þeirra í Eyjafirði
(SNE), 5 á starfssvæði Bsb. S.-Þingeyinga og 2 á Suður-
landi. Meðal þessara félaga eru 6 af 7 hinum stærstu,
ef miðað er við fjölda kúa hjá félagsmönnum, þar á
meðal tvö hin stærstu, Nf. Svarfdæla og Nf. öngulsstaða-
hrepps. Hæst meðalnyt reiknaðra árskúa var í þessum
10 félögum: Nf. Skútustaðahrepps 4161 kg, Nf. öxndæla
4140 kg, Nf. Auðhumlu, Hólaln-eppi, 4121 kg, Nf. Grýtu-
bakkahrepps 4087 kg, Nf. Árskógsstrandar 4067 kg, Bf.
Ljósvetninga 4049 kg, Bf. Ófeigi í Reykjahreppi 4036 kg,
Bf. Vopnafjarðar 4028 kg, Nf. Akureyrar 4018 kg og
Nf. Hálshrepps 4008 kg.