Búnaðarrit - 01.01.1973, Qupperneq 281
NAUTGRIPASÝNIN GAK
275
V91. Skutull. Eig.: Nf. Mosvallahrepps. Sjá Búnaö'arrit 1968 bls.
235. Keyptur seinna á árinu af Nautastöð Búnaðarfélags ís-
lands. II. verSlaun.
V95. Sóti. Eig.: Nf. Mýrahrepps. Sjá Búnaðarrit 1968, bls. 236. Úr
lýsingu nú: hár á herðakamb, jöfn malabygging. II. verSlaun.
V98. RoSi. Eig.: Guðmundur Ó. Guðmundsson, Seljalandsbúinu,
ísafirði. Sjá Búnaðarrit 1968, bls. 237. Úr lýsingu nú: malir
eilítið afturdregnar og liallandi. II verSlaun.
VllO. Fjölnir. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðar-
rit 1969, bls. 386. Úr lýsingu nú: ágæt boldýpt, fremur stutt-
ur, jafnvaxinn. I. verSlaun.
Vlll. Kappi, f. 16. desember 1968 hjá Þóri Kárasyni, Galtarliolti,
Skilmannahreppi. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslands. F.
Frosti V83. M. Gullbrá 27. Mf. Glámur, Galtarholti. Mm.
Branda 24. Lýsing: lcolóttur; koll.; lögulegur haus; fremur
þykk húð; bein yfirlína og góðar útlögur; boldjúpur; malir
nokkuð afturdregnar; ágæt fótstaða; stórir vel settir spenar;
prýðilegt júgurstæði. II. verSlaun.
V112. Dumbur, f. 6. febrúar 1967 hjá Hagalín Guðmundssyni, Hjarð-
ardal innri, Mosvallahreppi. Eig.: Nf. Mosvallahrepps. F.
Skutull V91. M. Brynja 25. Mf. Suðri Vl. Mm. Hjarlhyrna.
Lýsing: dumbrauður; stórhníflóttur; fremur grannur haus;
þjál hún; ójöfn yfirlína; útlögur í meðallagi, en gleitt milli
rifja; mikil boldýpt; inalir hallandi og eilítið afturdregnar;
ágæt fótstaða; spenar vel gerðir, stutt milli fram- og aftur-
spena; dvergspenar; gott júgurstæði. Háfættur, rýmismikill
gripur. II. verSlaun.
V113. Krauni, f. 1. júní 1967 hjá Gísla Ólafssyni, Brúum, Aðaldal.
Eig.: Nf. Skutulsfjarðar. F. Þeli N86. M. Rauðskinna 22. Mf.
Eyfirðingur N47. Mm. Baula 11. Lýsing: rauður; lcoll.; fremur
grannur liaus; þjál húð; lirjúf yfirlína; góðar útlögur; bol-
dýpt vel I meðallagi; hallandi malir; gleið fótstaða; vel
gerðir, reglulega, en fremur aftarlega setlir spenar; gott
júgurstæði. Háfættur og sterklegur gripur með gallaða mala-
byggingu. 11. verSlaun.
V114. Smári, f. 4. júní 1967 hjá Birni Karlssyni, Smáhömrum,
Kirkjubólshreppi. Eig.: Nf. ICirkjubólshrepps. F. Vestri V99.
M. Búkolla 3, Mf. Ilrútfjörð II. V45. Mm. IColgrön 1. Lýsing:
rauðhuppóttur; koll.; fremur grannur haus; fín og þjál lrúð;
liryggur eilítið síginn; góðar útlögur og boldýpt; malir ei-
lítið afturdregnar; fótstaða bein; spenar vel gerðir, en aftar-
lega settir. Snotur gripur með veika yfirlínu og malabygg-
ingu. II. verSlaun.
V115. Sokjti, f. 10. júlí 1967 hjá Herinanni Hólmgeirssyni, Staðar-