Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 282
276
BÚNAÐARIIIT
hóli, Aðaldal. Eig.: Nf. Mosvallalirepps. F. Sokki N146. M.
IColbrún 18. Mf. Vogur N128. Mm. Hrefna 8. Lýsing: hrand-
hupp., solck.; koll.; félegur liaus; þunn og ]«jál húð; bein
yfirlína; iniklar útlögur og boldýpt; eilílið afturdregnar
malir; bein fótstaða; vel setlir spenar; ágætt júgurstæði.
Jafnvaxinn, gæflyndur gripur. II. verSlaun.
V116. Ilamar, f. 26. maí 1969 h já Karli Aðalsteinssyni, Smáhömrum,
Kirkjubólshrcppi. Eig.: Nf. Kirkjuhólshrepps. F. Smári V114.
M. Sunna 25. Mf. Grettir. Min. Búhót, Bæ. Lýsing: rauður;
koll.; félegur liaus; nokkuð þykk Iiúð; hryggur og bolrýini
gott; jafnar, en hallandi malir; fótstaða nokkuð þröng; mjög
vel gerðir og vel settir spenar; gott júgurstæði. II. verðlaun.
N146. Sokki. Eig.: Nautaslöð Búnaðarfélags Islands. Sjá Búnaðarrit
1969, hls. 361 og 1966, bls. 490 og 502. /. verðlaun.
N149. Munkur. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðar-
rit 1969, hls. 361 og 1966 bls. 490. I. verðlaun.
N185. Þjálfi. Eig.: Naulastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðarrit
1969, hls. 362 og 1970 lils. 76—77. Úr lýsingu nú: sterk yfir-
lína; holdýpt í meðallagi; hár og fremur grannur gripur.
I. ve.rðlaun.
N187. Hrufn. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðarrit
1969, hls. 362 og 1971 hls. 79—80. 7. verðlaun.
N189. Rikki. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðarrit
1969, bls. 362 og 1971 bls. 79—80. Úr lýsingu nú: þröng fót-
staða; hávaxinn, grannur með veika fótstöðu. I. verðlaun.
N194. Grœðir. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags Islands. Sjó Búnaðarrit
1969, hls. 363 og 1972 bls. 80—81. Úr lýsingu nú: bein yfir-
lína; góðar útlögur, mjólkurrif; nokkuð liallandi malir.
II. verðlaun.
N197. Geisli. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslauds. Sjó Búnaðarrit
1969, hls. 364 og 1972 hls. 80—81. Úr lýsingu nú: bein yfir-
lína. II. verðluun.
N199. Straumur. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags Islands. Sjá Bún-
aðarrit 1969, bls. 364. Úr lýsingu nú: sæmilegar útlögur;
boldýpt tæplega í meðallagi; stór og laugur. II. verðlaun.
N201. Heimir. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðar-
rit 1969, hls. 364. Úr lýsingu nú: boldýpt í meðallagi. II verðl.
N205. Ilnokki. Eig.: Naulastöð Búnaðarfélags íslands. Sjá Búnaðar-
rit 1972, hls. 420. II. verðlaun.
N206. Litur. Eig.: Nautastöð Búnaðarfélags Islands. Sjá Búnaðarrit
1972, hls. 421. Úr lýsingu nú: góðar útlögur. II. verðlaun.
N207. Nalan. Eig.: Naulastöð Búuaðarfélags íslands. Sjá Búnaðar-
rit 1972, hls. 421. Úr lýsingu nú: ógæt holdýpt; glcið rifjasetn-
ing; fremur Iógfættur, laushyggður, fríður gripur. //. verðlaun.