Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 303
296
BÚNAÐARRIT
Tafla IV. Kýr, sem lilutu I. verðlaun á
Nafn, einkenni, ætterni o. fl.
4.4. gr. Kola 3, Kirkjubóli, f. 28. maí ’61; k. F. Grettir. M. Búkolla 3, Smáhömrum . •
5. 4. - Ljómalind 10, Tindi, f. 6. des. ’61. k. F. Grettir. M. Kolbrún 7 ......
6. 4. - Búkolla 4, Grund, f. 21. marz ’63; k. F. Grettir. M. Flekka, Oddsstaö..
7.4. - Brodda 1, Tröllatungu, f. ’63; h. F. Broddanesi. M. Þórust., Bitruf.....
8.4. - Gæfa 4, Húsavík, f. ? ; k. Frá Einari Sumarliðas., Hólmavík.............
9.4. - Skrauta 2, Tröllatungu, f. 11. nóv. ’64; k. F. Breki V81. M. Lukka 19...
10.4. - Sunna 25, K. A., Smáhömrum, f. 21. maí ’61; k. F. Grettir. M. Búbót, Bæ, K.
Nautgriparœktarfélag Bœjarhrepps:
1. 3. gr. Fífa 7, Guðlaugsvík, f. 29. okt. ’64; k. F. Grani N123. M. Ljómalind 12 ....
2. 3. - Flóra 6, Borðeyrarbæ, f. 30. marz ’64; hn. F. Ingjaldur V68. M. Doppa 2 ... •
3.4. - Krossa 7, J. J., Skúlholtsv., f. 7. apríl ’61; k. F. Börkur V72. M. Skrýtla, 4, S.I-
4. 4. - Tína 11, J. J., Skálholtsv., f. 15. nóv. ’64; hn. F. Hvítur. M. Laufa 25,Þóroddss.
Niðurstöður sýninga í hverju félagi
Hér verður getið um lielztu niðurstöður í hverju félagi.
Má til hliðsjónar liafa samsvarandi umsagnir í Búnaðar-
riti 1968 um sýningarnar 1966.
Borgarf jarðar- og Mýrasýsla
Nf. S.-Borgarfjar&ar. Sýningin var haldin að Lyngholti
í Leirársveit. Var hún til fyrirmyndar bæði livað
varðar undirbúning og tilhögun á sýningarstað. Ríkti
mikill áhugi meðal félagsmanna um nautgriparæktarmál,
og hefur félagsstarfsemin cflzt og árangur orðið ágætur,
eins og fram kom á sýningunni. Tólf hændur sýndu 34
kýr, og hlutu 17 þeirra I. verðlaun, en úrval liafði verið
framkvæmt á sýninguna. Flestar I. verðlauna kýr voru
sýndar frá Lyngholti eða 5, en 4 frá Geitabergi. Stjórn *
félagsins liafði látið gera fagurlega gerðan farandgrip,
sem skyldi veita á hverri sýningu þeirri kú, er að áliti
dómnefndar væri talin bezt að byggingu og jafnframt
NAUTGRIPASÝNINGAR
ipasýningum á Vesturlandi 1970 (frh.).
297
Stig 1969 1968 1967 1966
1 2 3 1 2 3 1 2 3 1 2 3
82.5 3731 4.32 16118 3773 4036 3476 ....
80.5 3878 4.22 16365 4438 5418 3003 . J . .
79.5 3703 4.48 16589 4018 .... 3696 3766 ....
81.5 4127 4.81 19851 3917 .... 3339 Kcypt, 108 d. á sk.
80.0 3802 4.34 16501 3822 3787 3913 ... ....
80.0 3868 4.43 17135 3059 .... 2650 Barl.k. 7/12
78.5 3920 4.52 17718 3969 4067 Kcyp t, 63 d. á sk.
82.5 4658 4776 4.06 19391 3118 4.28 13345 Bar ] . k. 27/ 12
81.5 4249 4340 3.98 17273 3199 4.18 13372 Bar 1. k. 17/4
77.0 4312 3.50 15092 3996 3.88 15504 4302 3.97 17079 4193 3.86 16185
78.0 4683 3.98 18638 4182 1 3.86 16143 3269 4.30 14057 Barl.k. 20/11 ! 1
skilaði mestum afurðum. Tvær kýr komu til greina að
hljóta farandgripinn sem viðurkenningu í fyrsta sinn, en
þær voru Mútta 32, Lyngholti, og Tinna 22, Geitabergi,
háðar ungar kýr. Mútta 32 er fædd 20. marz 1964, dóttir
Gerpis N132 og Múttu 16. Hún liafði mjólkað í 3 ár að
meðaltali 3704 kg mjólk með 4,50% feiti eða 16668 fitu-
einingar. Mútta 32 er fínleg kýr með mikla boldýpt, jafn-
ar malir, beina fótstöðu og vel lagað júgur. Hlaut hún
86,0 stig fyrir byggingu. Tinna 22 er fædd 22. desember
1964, dóttir Ilrafns A6 og Dumbu 13. Hún hafði mjólkað
í 2,9 ár, og voru meðalafurðir liennar 5082 kg mjólkur
með 4,52% feiti eða 22971 fitueining. Tinna er jafn-
vaxin kýr með slaka malabyggingu, en mikið júguir.
Hlaut liún 79,0 stig fyrir byggingu. Úrskurður dóm-
nefndar varð, að veita skyldi Miittu 32, Haröar Olafsson-
ar, Lyngliolti, verðlaunagrip félagsins, sem viðurkenn-
ingu að Jiessu sinni. Af öðrum kúm, er vöktu athygli á
sýningunni, er rétt að geta Hettubjargar 62, Lyngliolti,