Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 307
NAUTGRIPASÝNINGAR
301
til að segja um kynbótagildi þeirra, en er þó vísbending
um, að’ Andradætur séu nokkuð mjólkurlagnar kýr.
Árið 1969 voru haldnar afkvæmasýningar í Borgar-
firði á Andra V102 og Sparra V103 og tekið saxnan, livað
dætur þeirra, sem borið liöfðu til þess tíma, liöfðu mjólk-
að. Er skýrt frá því í Búnaöarrili 1971 bls. 439—440.
Nautgriparœktarfélag Snœfellinga
Sýningarárið var í undirbúningi stofnun lieildarfélags-
skapar á öllu búnaðarsambandssvæðinu um nautgripa-
rækt. Á undanförnum árum liöfðu slarfað á Snæfellsnesi
7 nautgriparæktarfélög í lengri eða skemmri tíma með
tilskilinni lágmarkstölu félagsmanna, en í sumum félög-
um reyndist ógerlegt að lialda þeirri lágmarkstölu, svo að
slarfsemin lagðist niður. Þess má geta, að árið 1968 voru
aðeins tvö löglega starfandi nautgriparæktarfélög á bún-
aðarsambandssvæðinu. Var því liorfið að því ráði að efla
nautgriparæktarstarfsemina með stofnun eins félags, svo
að bægt væri að gera alla, sem liéldu skýrslu yfir kýr sínar,
virka þátttakendur í ræktunarstarfinu.
Efnt var því nú til nautgripasýninga fyrir allt búnaðar-
sambandssvæðið, og voru sýningar baldnar á þremur stöð-
um sunnan fjallgarðs, en komið á þrjá bæi norðan lians,
því að skýrslubaldarar eru þar færri og dreifðir. Auk þess
var komiö á einn bæ sunnan fjallgarðs. Forskoðun kúnna
og úrval bafði átt sér stað, áður en sýningarnar fóru fram,
og var þeim safnað saman á eftirlalda sýningarstaði:
Snorrastaði í Kolbeinsstaðahreppi, Miklbolt í Mikl-
boltsbreppi og Neðra-Hól í Staðarsveit. Á sýningunni
á Snorrastöðum sýndu 4 eigendur 21 kú. Flestar I. verð-
launa kýr voru frá Sveinbirni Jónssyni, Snorrastöðum,
eða 4. Af þeim blaut Bleik 30 næst hæstu einkunn fyrir
byggingu, er veitt var á sýningunum að þessu sinni, 88,5
stig. Aðrar kýr, er blutu liáan útlitsdóm, voru Kola 16,