Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 312
306
BÚNAÐARRIT
VestfirSir
Sýningar á sambandssvæði Bsb. Vestfjarða voru haldn-
ar í 7 félögum dagana 9.—16. júlí.
A árinu hóf nýtt nautgriparæktarfélag starfsemi sína
í A.-Barðastrandarsýslu, er nefnist Bœtir, og nær starfs-
svæði þess yfir tvo lireppa, Geiradals- og Reykliólahrepp,
og voru félagsmenn 22 að tölu 1970. Sýningar voru haldn-
ar sín í hvorum lireppi.
1 Geiradalslireppi var starfandi nautgriparæktarfélag
síðan 1932, en starfsemi þess féll niður um áramótin
1961—’62, er skýrslur liættu að berast lil uppgjörs frá
félaginu, en eftir 8 ára hlé liófst starf þess að nýju. Sýn-
ingin fór frain í sláturliúsinu í Króksfjarðarnesi, og var
hún vel sótt og undirbúin. Sýndu 5 eigendur 13 kýr. Ekki
var unnt að veita neinni kú I. verðlaun, þar sem hið ný-
stofnaða félag lióf göngu sína á árinu, en 5 kýr ldutti III.
verðlaun. í lireppnum liafði áður verið notað aðkeypt
kynbótanaut, Flekkur V16 frá Kolbeinsá í Bæjarlireppi,
en álirifa þess gætir lítið núna. Miklu máli skiptir, að
bændur í lireppnum leggi álierzlu á að bæta kúastofn-
inn með notkun sæðinga. Nokkuð ber á byggingargöllum
einkum á júgri og mölum.
Sýningin í Reykhólahreppi var lialdin á Grund. Félag
var stofnað í hreppnum 1940 og starfaði það nær sam-
fellt til ársloka 1953, en nautgriparæktarstarfsemin liófst
aftur eftir 16 ára hlé. Tíu kýreigendur sýndu 29 kýr, og
lilutu 13 þeirra III. verðlaun, þar sem skýrsluhald um af-
urðir lágu ekki fyrir nema hluta af árinu, en nokkrar
kýr hlutu góðan útlitsdóm, og voru viðurkenningar byggð-
ar á honum eingöngu. I lireppnum var notað um langt
skeið naut af Kluftastofni, Bætir, sonur Gyllis frá Syðra-
Seli og Óskar 5, Huppudóttur frá Kluftum. Ilann mun
liafa aukið afurðimar, en hins vegar talinn liafa eyðilagt
júgurbyggingu kiiastofnsins í hreppnum. Margar kiinna
eru eðlisgóðar og rýmismiklar, en malir þröngar og Iiall-