Búnaðarrit - 01.01.1973, Side 329
HÉRAÐSSÝNINGAR Á SAUÐFÉ
323
í Austur-Húnavatnssýslu 1970
Eftir Þorstein H. Gunnarsson
Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu efndi til hér-
aðssýningar á lirútum sunnudaginn 18. okt. að afloknum
liinum liefðbundnu hreppasýningum á sambandssvæðinu.
Sýninguna varð að lialda í tvennu lagi vegna sauðfjár-
veikivarnarlínu við Blöndu. Þetta er til nokkurs óliag-
ræðis, bæði fyrir dómstörf og sýningargesti.
1 dómnefnd á þessari sýningu voru ráðunautarnir Ámi
G. Pétursson, Ævar Hjartarson og Sigurjón Steinsson.
Sýndir voru alls 42 hrútar. Veittar voru þrenns konar
viðurkenningar, I. heiðursverðlaun kr. 1.500,00, I. verð-
laun A kr. 1.000,00 og I. verðlaun B kr. 500,00.
Hér fer á eftir listi yfir þá hrúta, sem sýndir voru á
héraðssýningunni, nöfn þeirra, aldur, eigendur og viður-
kenningar, ásamt tölfræðilegum upplýsingum frá hreppa-
sýningum.
I. lieiSursverSlaun hlutu eftirtaldir hrútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Fáni, 5 v.........87.5 stig Pálmi Jónsson, Akri, Torfalækjarhreppi
2. Valur*, 3 v.......85.0 — Kristinn Magnússon, Kleifum, Blönduósi
3. Óðinn, 5 v........84.0 — Jakob Sigurðsson, Hóli, Bólstaðarhlíðarhreppi
4. Sléttbakur, 3 v...82.0 — Pálmi Jónsson, Akri, Torfalækjarhreppi
3. Máni, 3 v..........82.0 — Friðgeir Kemp, E.-Lækjardal, Engihliðarhreppi
6. Njóli, 3 v......... 81.0 — Ingvar Þorleifsson, Sólheimum, Svínavatnshreppi
I. Fífill, 3 v........80.5 — Guðmundur Bergmann, öxl, Sveinsstaðahreppi
t. verðlaun A hlutu, óraSaS:
Nafn og aldur Eigandi
Rosi, 5 v...................... Sigurður Sigurðsson, Leifsst. Bólstaðarhlíðarhr.
Peli, 5 v...................... Jökull Sigtryggsson, Núpi, Vindhælishreppi
Mímir, 3 v..................... Jón Jónsson, Skagaströnd
Fús, 5 V....................... Einar Guðlaugsson, Blönduósi
Pjakkur, 5 v................... Ililmar Árnason, Ilofi, Skagahrcppi