Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 332
326
BÚNAÐARRIT
opiiuð fyrir almenning upp úr liádegi á sunnudag. Aðal-
björn Benediktsson, setti sýninguna, en Sveinn Hallgríms-
son flutti tölu og lýsti dómum.
Á sýningunni mætti 31 hrútur til dóms, þar af hlutu
10 lirútar I. lieiðursverðlaun, 10 hlutu I. verðlaun A og
11 lilutu I. verðlaun B.
Bezti lirútur sýningarinnar, Pjakkur á Vigdísarstöðum,
er ættaður frá Helguhvammi, f. Þokki 33, sem margoft
7. heuSursverðlaun hlutu eftirtaldir lirútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Pjakkur, 4 v...... 88.5 8tig Bjarni Sigurðsson, Vigdísarst.,Kirkjuhvanimshr.
2. Sómi, 3 v.........85.5 — Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum, Staðarhr.
3. Fengur, 4 v......83.5 — Heimir Ágústsson, Urðarbaki, Þverárhreppi
4. Kubbur, 4 v......83.0 — Sigvaldi Guðmundsson, Barði, Ytri-Torfust.hr.
5. Þokki, 3 v........83.0 — Ólafur Valdimarsson, Uppsölum, Fr.-Torfust.hr.
6. Goði, 4 v.........83.0 — Haukur Stefánsson, Haugi, Fremri-Torfustaðahr.
7. Roði, 3 v.........82.0 — Sigvaldi Guðinundsson, Barði, Ytri-Torfust.hr.
8. Hörður, 5 v......81.5 — Jóhannes Guðmundsson, Syðri-Þverá, Þvcrárhr.
9. Hrani, 1 v........81.5 — Björn Gunnlaugsson, Kolugili, Þorkelshólshr.
10. Hnykill, 4 v.....80.5 — Guðmundur Eðvaldsson, Stöpum, Kirkjuhv.hr.
I. verðlaun A hlutu, óraðað:
Nafn og aldur Eigandi
Latur, 5 v...................... Sigvaldi Guðmundsson, Barði, Ytri-Torfust.hr.
Fúsi, 2 v....................... Páll Stefánsson, Mýrum, Ytri-Torfustaðahreppi
Kútur, 3 v...................... Haukur Stcfánsson, Haugi, Fremri-Torfustaðahr.
Núpi, 2 v....................... Ólafur Valdimarsson, Uppsölum, Fr.-Torfust.hr.
Páll, 4 v....................... Saini
Gulur, 1 v...................... Eggert Ó. Leví, Valdalæk, Þverárlireppi
Lcifur, 2 v..................... Guðin. Jóhanness., Helguhv., Kirkjuhvammshr.
Vinur, 3 v...................... Jón Jónsson, Eyjanesi, Staðarhreppi
Ilolti, 3 v..................... Böðvar Þorvaldsson, Akurhrekku, Staðarhreppi
Þokki, 1 v...................... Jón Jónsson, Eyjanesi, Staðarhreppi
I. verðlaun B. hlutu, óraðað:
Durgur, 3 v..................... Einar Björnsson, Bessast., Ytri-Torfustaðahr.
Bjartur, 1 v.................... Páll Stefánsson, Mýrum, Ytri-Torfustaðahreppi
Sandur, 2 v..................... Sami
Kollur, 3 v..................... Guðmundur Karlsson, Mýrum, Ytri-Torfust.hr.