Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 338
332
BÚNAÐARKIT
og ræktarlegur, nieð djúpa og þykka byggingu og niikla
vöðvafyllingu. Bjartur var sýndur með afkvæmum s.l.
iiaust, og lilaut liann II. verðlaun f. afkvæmi. Afkvæmin
bera vott um mikla kynfestu í byggingu, en dætur hans
eru of ungar til að reynsla sé komin á þær.
Annar í röð var Bjartur Jónasar Jónassonar í Neðri-
Hól. Hann er frá Eiði í Eyrarsveit, sonur Bjarts frá Trölla-
tungu og Gullhettu. Bjartur befur áberandi fína og lýta-
lausa byggingu með ágætt holdafar og lireinhvíta ull.
Þriðji í röð var Bunki Steinars Guðbrandssonar, Tröð.
Hann er frá Hlíð, sonur Þrýstinnar og Bjarts frá Trölla-
tungu. Eru þeir því hálfbræður að föður Runki og Bjartur
í Neðri-Hól. Runki er metfé að gerð, en of gulur á ull.
Fjórði í röð var Svanur Jóns Lútherssonar, Brautar-
Iiolti. Svanur er frá Ölkeldu, sonur Svips frá Svelgsá. Hann
hefur þróltlegl böfuð, sterka og góða yfirlínu með mikla
vöðvafyllingu á baki, mölum og lærum.
Fimmti bezti brútur sýningarinnar var Sómi Högna
Bæringssonar, Stykkisbólmi. Sómi er frá Hjarðarfelli,
sonur Bjarts frá Tröllatungu og Selju 123. Sómi er jafn-
vaxinn, holdgróinn með þelmikla og næstum hvíta ull.
Atliyglisvert er, að 3 af 5 beztu lirútum sýningarinnar
eru undan Bjarti frá Tröllatungu, en liann var notaður
á Sauðfjársæðingarstöð Vesturlands. Virðist þetta benda
til, að bann liafi bætt byggingarlag fjárins.
Hlutur sæðinganna er engan veginn lítill, ef miðað er
við héraðssýninguna. Allmargir hrútanna eru annað hvort
til komnir með sæðisflutningum eða út af brútum eða
ám þannig til komnum. Flokkun sæðisbrútanna í sýsl-
unni allri var jákvæð samanborið við aðra brúta á sama
ablri.
Búnaðarsatnböndin á Vesturlandi liafa nú koinið sér
upp til frambúðar sauðfjársæðingarstöð að Hesti í Borg-
arfirði, og þar er merkum áfanga náð, sem ætti að stuðla
að örari framförum í sauðfjárræktinni, með sæðisflutn-
ingi úr úrvalshrútum. Þá er stöðin við ldið Hestsbúsins,