Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 339
HÉRAÐSSÝNINGAll Á SAUÐFÉ
333
og með notkun afkvæmaprófaðra lirúta, sem hlýtur að
vera framtíðin, ætti öryggið að aukast í kynbótastarfinu.
Héraðssýningin var vel sótt að vanda og fór vel fram.
Þátttakan í sýningunni sýnir, að mikill áliugi er fyrir
slíkum sýningum, sem eru heppilegur vettvangur til álirifa
og ábendinga um, hvar úrvalið er að finna.
Ritað í ágúst 1971.
í Kjalarnesþingi 1971
Eftir Áriia G. Pétursson
Laugardaginn 23. október var haldin ltéraðssýning á hrút-
um í Kjalamesþingi í Fákshestliúsimum við Elliðaár.
Dónmefnd sýningar skipuðu ráðunautarnir Árni G. Pét-
ursson og Sveinn Hallgrímsson og Jóliann Jónasson form.
Búnaðarsambands Kjalarnesþings. Hrútar mættu á sýn-
ingarstað um miðjan föstudag og voru dæmdir í verð-
launaflokka þá um kvöldið. Sýningin var opnuð almenn-
ingi kl. 14.00 á laugardag. Formaður Búnaðarsambands-
ins setti sýninguna, en Árni G. Pétursson flutti ræðu og
lýsli dómum. Á sýningunni mættu til dóms 18 lirútar, þar
af lilutu 4 lirútar I. lieiðursverðlaun, 8 hrútar I. verðlaun
A og 6 lirútar I. verðlaun B. Heiðursverðlauna hrútarnir
voru leiddir fram samtímis og dóm þeirra var lýst.
Bezti lirútur sýningarinnar, Prúður í Norðurkoti, er
heimaalinn, f. Þokki 33, sem margoft áður er getið, m.
heiðursverSlaun hlutu eftirtaldir lirútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
k Prúður, 3 v.........86.5 stig Kristinn Sigfússon, Norðurkoti, Kjalarncslireppi
2. Þokki, 5 v..........85.5 — Gísli Ellertsson, Meðalfelli, Kjósarhreppi
2. Bjartur*, 6 v........81.5 — Jósep Guðjónsson, Pálsliúsuin, Garðahreppi
'l- Bjarmi*, 3 v........81.0 — Karl Andrésson, Eyrarkoti, Kjósarlireppi