Búnaðarrit - 01.01.1973, Qupperneq 342
336
BÚNAÐAKKIT
tali 112 kg að þyngd, brjóstummál 115 cm, bakbreidd
26,3 cm og fótleggur 133 mm.
Dómnefnd skipuðu þeir Árni G. Pétursson, sauðfjár-
ræktarráðunautur og liéraðsráðunautarnir Einar Þor-
steinsson og Leifur Kr. Jóhannesson.
Hrútarnir flokkuðust þannig, að 18 hrútar hlutu I. heið-
ursverðlaun, 18 hrútar lilutu I. verðlaun A og 10 lirútar
I. verðlaun B.
Bezti hrútur á sýningunni var Hrauni Sveins Kristjáns-
sonar og Jóhanns Einarssonar, bænda í Efra-Langliolti,
Hrunamannahreppi. Hrauni var jiriggja vetra, fæddur
í Kílhrauni á Skeiðum. Faðir Hrauna var Sproti í Kíl-
hrauni, en liann hlaut heiðursverðlaun á liéraðssýning-
unni á Berghyl 1967, með 83 stigum og II. verðlaun fyrir
afkvæmi það sama haust. Föðurfaðir var Sporður fjár-
ræktarfélags Skeiðalirepps frá E. G. á Hæli, sem var nr.
2 í héiðursverðlaunum á héraðssýningunni í Sandlækjar-
I. heiðursverSlaun hlutu eftirtaldir lirútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Hrauni, 3 v.......86.5 stig Sveinn og Jóhann, E.-Langliolti, Hrunamannahr.
2. Goði, 4 v..........85.5 — Gísli Einarsson, Kjarnlioltum, Biskupstungnahr.
3. Norðri, 5 v.......85.0 — Haraldur Sveinsson, Hrafnkclsst., Hrunam.hr.
4. Sómi, 3 v..........84.5 — Einar Einarsson, Dalsmynni, Yillingaholtshreppi
5. Bjartur, 1 v......84.0 — Sigurður Gíslason, Kolsholti, Villingaholtshr.
6. Dindill, 1 v.......83.5 — Vilhjálmur Eiríksson, Hlemmiskeiði, Skeiðahr.
7. Ljúfur, 4 v.........83.0 — Guðmundur Þórðarson, Kíllirauni, Skeiðahreppi
8. Ljúflingur, 3 v...83.0 — Haukur Gíslason, St. Reykjum, Hraungerðishr.
9. Hæll, 3 v..........82.5 — Db. Guðmundar Njálss., Böðmóð'sst. Laugard.
10. Sómi, 1 v..........81.5 — Kristófer Ingimundarson, Grafarb., Hrunam.hr.
11. Bjalli, 2 v....... 81.5 — Vilhjálmur Eiríksson, Hlemmiskeiði, Skeiðahr.
12. Prúður, 2 v........81.5 — Samúel Jónsson, Þingdal, Villingaholtshreppi
13. Glæðir, 4 v........81.0 — Jón Ólafsson, E.-Geldingaholti, Gnúpverjahr.
14. Boði, 1 v......... 81.0 — Sveinn Eiríksson, Steinsholti, Gnúpverjahreppi
15. Kúði, 1 v..........81.0 — Guðinundur Árnas., Oddgeirshólum, Hraung.hr.
16. Kubbur, 2 v........80.5 — Þórður Elíasson, Hólshúsum, Gaulverjabæjarhr.
17. Bjartur, 1 v.......80.0 — Sveinn og Jóhann, E.-Langliolti, Hrunamannahr.
18. Glói, 2 v..........80.0 — Jón Ólafsson, E.-Geldingaholti, Gnúpverjahr.