Búnaðarrit - 01.01.1973, Blaðsíða 343
HÉRAÐSSÝNINGAR Á SAUDFÉ 337
!• verSlaun A hlutu, óraSaS:
Nafn og uldnr Eigandi
Éoki, 1 v.................... Óli Haraldsson, Nýjabæ, Sandvíkurhreppi
Mjaldur, 1 v................. Hennann Egilsson, Galtalæk, Biskupstungnalir.
Óðinn, 1 v................... Magnús Þorsteinsson, Vatnsnesi, Grímsnesi
l’jakkur, 1 v................ Sigurjón Ólafsson, St. Borg, Grímsnesi
Bjartur, 2 v................ Gísli Einarss., Kjarnholtum, Biskupstungnahr.
Bjartur*, 2 v................ Einar Einarsson, Laugum, Hrunamannahreppi
Gnýr, 2 v.................... Sveinn Eiríksson, Steinsholti, Gnúpverjahreppi
histill, 2 v................. Einar Gestsson, Ilæli, Gnúpverjahreppi
Bolli, 3 v................... Gísli Högnason, Læk, Hraungerðishreppi
Kollur*, 3 v.................Sveinn Skúlason, Bræðratungu, Biskupstungnahr.
Völustakkur, 3 v............. Félagsbúið, Brjánsstöðum, Skeiðalircppi
Belgur, 4 v.................. Árni Guðmundsson, Böðmóðsst., Laugardal
Bropi, 4 v................... Einar Einarsson, Laugum, Hrunamannahreppi
Glói, 4 v.................... Eyjólfur Guðnas., Bryðjuholti, Hrunamannahr.
Köggull, 4 v................. Gísli Einarsson, ICjarnholtum, Biskupstungnahr.
Garpur, 5 v.................. Sveinn Kristjánsson, Drumboddsst., Biskupst.hr.
Vöggur, 5 v.................. Jón Ingvarsson, Skipum, Stokkseyrarhreppi
Spakur*, 6 v................. Pálini Pálsson, Hjálmsstöðum, Laugardul
I- verSlaun B lilutu, óraSaS:
Bjartur, 1 v................. Reynir Tómasson, Eyvík, Grímsnesi
I'reyr, 1 v.................. Magnús Þorsteinsson, Vatnsnesi, Grímsnesi
Hnykill, 1 v................. Félagsbúið E.-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr.
Ói, 1 v...................... Sveinn Skúlason, Bræðratungu, Biskupst.hr.
Bjartur*, 2 v................ Hörður Guðmundsson, Böðinóðsst., Lungnrdal
Hreinn, 2 v.................. Magnús Þorsteinsson, Vatnsnesi, Grímsnesi
Kóngur, 2 v.................. Saini
Nasi, 2 v.................... Gísli Einarsson, Kjarnholtum, Biskupstungnahr.
Roði, 2 v.................... Óli Haraldsson, Nýjabæ, Sandvíkurhreppi
Rosti, 2 v................... Guðmundur Þórðarson, Útgörðum, Stokkseyri
koti 1963 og lilaut I. verðlaun fyrir afkvœmi haustið 1971,
þá 11 vetra gamall. Föðurföðurfaðir var liinn kunni kyn-
bótahrútur Hængur frá Laxamýri. Föðurmóðir Hrauna
var Kjamma 23, en hún hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1967. Föðurmóðurfaðir var Dofri 104, frá Brjánsstöðum,
eign fjárræktarfélags Skeiðahrepps, kunnur kynbótahrút-
ur og ættfaðir margra kostamikilla kynbótahrúta. Móðir
Hrauna er Sjöfn, en móðurfaðir Röðull, sem hlaut I.
22