Búnaðarrit - 01.01.1973, Page 348
342 BÚNAÐARRIT
Sveins Klemenzsonar, Görðum í Hvammslireppi. Kubbur
er 2 v., og lilaut hann 85 stig fyrir byggingu. Kubbur er
lieimaalinn í Görðum. Faðir lians var Rosti 202 frá Bald-
ursheimi í Mývatnssveit, en liann var keyptur frá Kyn-
bótastöð Eyfirðinga 1968 á Kynbótastöð Búnaðarsam-
bandsins í Laugardælum. Ætt Rosta 202 er mjög kunn,
og rek ég liana ekki frekar hér. Er þessi kind árangur
frá fyrsta árinu, sem sætt var í Mýrdal. Móðir Kubbs
er nr. 88, fædd Herði Þorsteinssyni í Nykhól. ICubbur
er hyrndur, fremur lágfættur og mjög lioldgóð kind.
/. hei&ursver&laun lilutu eftirtaldir hrútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Kubbur, 2 v........85.0 slig Svcinn Klemensson, Görðum, Hvammslireppi
2. Prúður*, 3 v.......83.0 — Ólafur J. Jónsson, Tcygingalæk, Hörgslandshr.
3. Þróttur*, 3 v......82.5 — Einar Þorsteinss., Sólheimahjáleigu, Dyrhólahr.
4. Svanur*, 4 v.......82.0 — Ingimundur Sveinsson, Melhól, Leiðvallarlireppi
5. Basi*, 3 v.........81.5 — Jón Ilelgason, Scglbúðum, Kirkjubæjarhreppi
6. Hnoðri*, 4 v.......81.0 — Guðjón Ólafss., Blómsturvöllum, Hörgslandslir.
7. Klórus*, 5 v.......81.0 — Loflur Runólfsson, Strönd, Leiðvallarlireppi
8. Móri*, 4 v......... 80.5 — Júlíus Jónsson, Norðurhjáleigu, Álftavershreppi
9. Sorti*, 3 v........80.5 — Hörður Þorsteinsson, Nykhól, Dyrhólalireppi
I. ver&laun A hlutu, óraðað:
Nafn og aldur Eigandi
Kuggur*, 1 v.................... Ólafur J. Jónsson, Teygingalæk, Hörgslandshr.
Ljúfur, 1 v..................... Guðm. Guðjónss., Eystra-IIrauni Kirkjubæjarhr.
Sólon, 2 v. .................... Sólveig Snorradóttir, Melhól, Leiðvallarhreppi
Sléttbakur*, 2 v............... Gunnar Þorsteinsson, Giljum, Hvammshreppi
Víkingur, 2 v................... Valdimar Gíslason, Felli, Dyrliólahreppi
Fífill*, 3 v.................... Jón Sigurðsson, Hvoli, Hörgslandshreppi
Lokkur*, 3 v.................... Jón Ilelgason, Seglbúðum, ICirkjubæjarhreppj
Stubbur*, 3 v...................Guðjón Guðjónsson, Illíð, Skaftártungulireppi
Pjakkur II*, 3 v...............Sæmundur Björnsson, Múla, Skaftártunguhreppr
Mörður, 4 v..................... Jakoh Bjarnason, Hörgslandi, Ilörgslandshreppr
Hnífill*, 4 v................... Páll Bjarnason, Hörgsdal, Hörgslandshreppi
Trítill*, 4 v................... Jón Helgason, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppr
Móri*, 4 v...................... Sigurður SveinBS., Ytra-Hrauni, Kirkjubæjarhr.
Þór*, 4 v....................... Þorbergur Bjarnason, Ilraunbæ, Álftavershreppi
Hál8Í*, 5 v..................... Júlíus Oddsson, Langholti, Leiðvallarhreppi