Búnaðarrit - 01.01.1973, Síða 349
HÉRAÐSSÝNINGAK Á SAUÐFÉ 343
Nafn og aldur
Kollur*, 5 v. .
Kíldr*, 5 v. ..
Stúfur*, 6 v. .
Kolur*, 6 v. ..
I verSlaun B hlutu, óraSaS:
Nafn og aldur Eigandi
Kubbur*, 1 v................... Steingrímur Láruss., Hörgslandskoti, Hörgsl.lir.
Vinur*, 1 v.................... Kristófer Bjarnason, Fossi II, Hörgslandshreppi
Kubbur*, 1 v................... Jón Sigurðsson, Hvoli, Hörgslandshreppi
Kunningi*, 1 v................. Jón Helgason, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi
Hleltur, 1 v...................Siggeir Láruss., Kirkjubæjarklaustri, Kirkjub.hr.
lJröstur*, 1 v................. Sveinn Gunnarsson, Flögu I, Skaftártunguhrcppi
Blakkur, 1 v................... Guðjón Þorsteinsson, Norður-Vík, Hvannnshr.
Éjartur*, 1 v.................. Siggeir Ásgeirsson, Framnesi, Dyrliólahreppi
Sóini, 2 v..................... Sveinn Klemensson, Görðum, Hvammshreppi
Njáll*, 3 v.................... Hilmar J. Brynjólfss., Þykkvab.klaustri, Álftav.
Lagður*, 3 v................... Tómas Lárueson, Álftagróf, Dyrhólalircppi
Bjartur*, 4 v.................. Gísli Vigfússon, FlöguII, Skaftúrtunguhreppi
Víkingur*, 5 v................. Bergur Eiríksson, Hamrafossi, Hörgslandslireppi
Annar bezti hrúturinn á sýningunni var PrúSur Ólafs
J. Jónssonar á Teygingalœk í Hörglandslireppi. Prúður
er 3 v., kollótlur og er heimaalinn á Teygingalæk. Faðir
Prúðs var Dindill á Teygingalæk, sem var 3. bezti hrút-
urinn á héraðssýningunni í V.-Skaft. 1967. Dindill var
fæddur Júlíusi Jónssyni í Norðurlijáleigu, f. Fífill, m.
Rót 215, en það voru mjög þekktir einstaklingar í fjár-
búinu í Norðurlijáleigu. Móðir Prúðs var Menja 127, en
hún var dóttir Dindils á Teygingalæk, svo Prúður er
mikið skyldleikaræktaður. Prúður hlaut 83 stig, liann er
með livíta ull, víðan hrjóstkassa, fremur breitt bak og
er ágætlega Jioldgóður.
Þriðji bezti hrúturinn var Þróttur Einars Þorsteins-
sonar í Sólheimahjáleigu í Dyrliólahreppi. Þróltur er
þriggja vetra, kollóttur og er heimaalinn. Faðir Þróttar
var Grámann Sigurðar Sigurðssonar í Skammadal, en
hann var 8. í röð heiðursverðlauna hrúta á síðustu héraðs-
sýningu, þá 7 v. gamall. Sigurður lánaði Einari Grámann
Eigandi
Guðný Ilelgadóttir, Ytri-Ásum, Skaftártunguhr.
Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík, Hvammshreppi
Jón Helgason, Seglbúðum, Kirkjubæjarlireppi
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Leið'vaBarhr.