Búnaðarrit - 01.01.1983, Blaðsíða 476
470 BÚNAÐARRIT
7. tafía. Vöðvadreifíng um skrokkinn. — Þungi vöðva í
einstökum skrokkhlutum að jöfnum heildarvöðva (10,0 kg).
Þungi %-munur
Vöðvi í Tcg. g % (lágl. = 100)
. . Hál. 2104 21,0 106
herðum........................... Lágl. 1993** 19,9
. „, . . . Hál. 1768 17,7 106
hálaogbnngu ..................... Lág, m„ 16>?
. . ,. ._ .,, Hál. 644 6,4 101
framhrygg(5-12nf) ............... ^ ^ M
„. ,, .- ... Hál. 617 6,2 97
siou (6—12 nf) ..................... , , ,,, ,
' Lagl. 637 6,4
Hál. 818 8,2 88
sPJ»,dl"ygg ....................... Lág|. 933" 9,3
Hál. 515 5,2 85
nUppUm .......................... Lágl. 604" 6,0
Hál. 3530 35,3 100
.............................. Lágl. 3518 35,2
Hálapparnir höfðu hlutfallslega meiri vöðva í herðum,
hálsi og bringu (6%), en minni í spjaldhrygg (12%) og
huppum (15%). Athyglisvert er, að nákvæmlega sama hlut-
fall vöðva reyndist vera í lærum þessara fjárstofna, þrátt
fyrir geysimikinn lengdarmun, en þar vegur þykktin upp á
móti. Af einstökum vöðvum var markverðastur munurinn á
stærsta og verðmesta vöðva skrokksins, bakvöðvanum, en
hann var hlutfallslega 8% þyngri í hálöppunum.
c) Fitan. Áður var fjallað um mismunandi þroskaferil fitu,
eftir því hvort um er að ræða yfirborðsfitu eða fitu þá, sem
sest inn á milli vöðvanna. Þótt fitumagnið í heild skipti
höfuðmáli, hvað gæði skrokksins áhrærir, er hitt ekki síður
mikilvægt, hvernig fitan dreifist um kroppinn. Hvað snertir
þroskaröð fitunnar eftir skrokkhlutum, fylgdi hún sömu
reglum og vöðvar og bein, þ. e. fita óx hlutfallslega minnst í
útlimum, en mest í hrygg, síðu og huppum. Það er áberandi
veikleiki íslensks sauðfjár, hve lítil yfirborðsfita hylur lærin,
samanborið við aðra skrokkhluta. Enginn umtalsverður