Búnaðarrit - 01.01.1986, Blaðsíða 187
BÚNAÐARÞING
165
Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti,
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn,
Jón Guðmundsson, bóndi, Óslandi, 3
Jón Kristinsson, bóndi, Lambey,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum,
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfskinni,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi.
Auk fulltrúa sátu þingið búnaðarmálastjóri, stjórn og
ráðunautar félagsins. Formaður félagsins er forseti Búnað-
arþings og átti ennnig sæti þar sem fulltrúi. Hinir tveir
stjórnarnefndarmennirnir voru kosnir varaforsetar þings-
ins.
Málaskrá Búnaðarþings 1986
1. Reikningar Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1985.
2. Fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1986.
3. Erindi stjórnar Búnaðarsambands Vestur-Húnavatns-
sýslu um gerð framtíðaráætlunar um landbúnað og
byggð í sveitum landsins. Lagt fyrir af stjórn Búnaðar-
félags íslands.
4. Frumvarp til laga um atvinnuréttindi í landbúnaði.
Samið af starfshópi. Lagt fyrir af stjórn Búnaðarfélags
íslands.
3 varamaöur Gunnars Oddssonar, Flatatungu.