Samtíðin - 01.07.1935, Side 28

Samtíðin - 01.07.1935, Side 28
26 SAMTÍÐIN Það er hagkvæmt að gera kaupin í Kaupfélagi Reykjavíkur. Notií íslenska Þvottaefnið. 2. dæmi. a) íslendinga bóc görþa ec fyrst bysc- opom órom Þorlake oc Catle oc sýndac bæþe þeim oc Sæmunþi preste. en meþ því at þeim líkaþe svá at hava eþa þar viþr auca, þá scrivaþa ec þessa of et sama far, fyr utan áttar tplo oc conunga æfe oc iócc því es mer varþ síþan cunnara oc nú es görr sagt á þesse an á þeire. en hvatki es mis- sagt es í fræþom þessom, þá es scyllt at hava þat helldr es sannara raynisc. (Sem næst handritum, eftir Are’s Islánderbuch, Leipzig 1869 og ís- lendingabóc, Khöfn 1887.) b) íslendinga bók görSa ek fyrst bysk- upum órum Þorláki ok Katli, ok sýnd- ak bæSi þeim ok Sæmundi presti. En meS því at þeim líkaSi svá at hafa eSa þar viSr auka, þá skrifaSa ek þessa of et sama far fyr útan áttar- tplu ok konunga ævi, ok jókk því, es mér varS síSan kunnara ok nú es görr sagt á þessi en á þeiri. En hvatki es missagt es í fræSum þess- um, þá es skylt at hafa þat heldr, es sannara reynisk. (Guðni Jónsson: Forníslensk lestrarbók, Rvík 1933.) c) íslendingabók gerSi ég fyrst bisk- upum vorum Þorláki og Katli, og sýndi ég bæSi þeim og Sæmundi presti. En meS því aS þeim líkaSi svo aS hafa eSa þar viS auka, þá skrifaSi ég þessa of (um) hiS sama far fyrir utan ættartölu og konungaævi, og jók ég því er mér varS síSan kunnara og Framhald á bls. 29.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.