Samtíðin - 01.10.1936, Síða 4

Samtíðin - 01.10.1936, Síða 4
2 SAMTÍÐIN Vé Qasrucdvi oc^ CxíbjjCúvCu J Eiffinmaður (við konu sína, sem er að koma neðan úr bæ): — Ileijrðu, elskan mín. Hefurðu meiti þiff? Af liverju ertu með þessar um- búðir? — Þetta er nýi hatturinn minn. Hún: — Við ættum annars að kaupa olckur nýjan bíl. Hann: — Æ, nei, elskan mín, ekki strax. Eg er enn ekki búinn að borga alt andvirði bílsins, sem e.g seldi fyrir bilinn, sem eg keypti með afborgunum og seldi upp í bíl- inn, sem við eigum núna. Dómari nokkur i Ameríku misti stöðu sína og gerðist bankagjald- keri. Eitt sinn kom maður inn í bankann og vildi fd peninga fyrir dvísun, sem hann var með. — Eg hefi engar sannanir fyrir þvi, að þér séuð sd, sem þér þykist vera, mælti gjaldkerinn. Maðurinn dró upp bréf til sín og allskonar plögg, en ekkert dugði. Að lokum mælti hann: — Þegar þér voruð dómari, vissi eg til, að þér létuð hengja mann, þó að sannanirnar væru veikari en þær sannanir, sem hér er um að ræða. — Það má vel vera, ansaði gjald- kerinn, — en þegar maður á að borga út peninga, verður maður að vera gætinn. Það er ekki hægt annað að segja en að neyíendahreyfingin hafi átt erfilt nppdráttar hér í Reykjavík. Nokkrum sinnum hafa risið upp félög, sem þó hafa flest átt stutl- an aldur og orðið að hætta störf- um, ýmist vegna óreglu í rekstri eða af öðrum misfellum á starf- semi þeirra. — Öllum neytend- um er samt sem áður Ijós nauð- syn þess, að komið sé hér upp öfl- ugu og sterku neytendafélagi, er væri þess megnugt, að halda niðri vöruverði og spara útgjöld heimil- um og einstaklingum í hag. Pöntunarfélag verkamanna, sem hefir nú starfað í 2 ár, hefir þegar lagt grundvöllinn að öflugri neyt- endahreyfingu hér í bænum. í fé- laginu eru nú um 1500 f jölskyldur, og þó að sjóðir félagsins séu ekki miklir enn sem komið er, þá er það vel trygt fjárhagslega. Pöntun- arfélagið hefir vaxið ákaflega ört. Þó að starfstími þess sé ekki lengri, hefir það liaft geysileg á- hrif á vöruverð í bænum. Grundvöllur að sterku og öflugu neytendafélagi er þvi þegar lagð- ur. Nú er það næsta verkefni að styrkja félagið enn betur, svo það geta orðið neytendum veruleg hjálp. Þess vegna skorum vér á alla neyt- endur, sem standa utan við Pönt- unarfélagið, að gerast meðlimir þess sem allra fyrst. Allar upplýsingar í síma 2194. Pöntiinarfélagverkamanna

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.