Samtíðin - 01.10.1936, Síða 13

Samtíðin - 01.10.1936, Síða 13
SAMTÍÐIN 11 £>egar konan sveltir sig Þeir sátu og drukku kaffi að af- loknum miðdegisverði. "— Jæja, sagði læknirinn og kveikti sér i vindli. -—- Nokkur skemlilegur hjónaskilnaður? — 0 nei, ekki get ég nú sagl það. Lögfræðingurinn blés út úr sér nokkrum reykjarhringjum. — Ekki * þossari viku. En það er nú lieldur ekki néhia fimtudagur i dag! Læknirinn rumdi vonsvikinn. Þess- lr báðir menn voru vanir að gæða Lvor öðrum á skrítlum, sem gerðust 1 þeirra daglega lífsstarfi — en auð- ''ilað í fullum trúnaði. Hér voru nú u°g umræðuefni. Annars vegar var kvensjúkdómalæknir, sem all kven- fólk þyrptist til, enda beitti hannbæði það sálkönn unarfræöi og dá- eiðslu. llins vegar var sérfræðingur 1 hjónaskilnaðarmálum, eftirsóttur aí þess hátlar fólki, sem Iiefir efni á þ' í að slíta hjúskap sínum. , ' Hefurðu þá verið atvinnulaus S1ðan á sunnudaginn var? Lögfræðingurinri ypti öxlum ' Vertíðinni er nú bráðum lokið a þessu sinni, kæri vinur, enn þá er oiðugt að leigja. Fólk kinokar sér við n 1 að flytja inn í nýbygð hús. Menn jlla aldrei, hvað liráblaut steypan e n- að geyma.....Annars kom nú a !bð skrítinn náungi til nrin í gær, jUn Leimtaði skilnað. Ég veit ekki, 1V 01 ^ þuð borgar sig að fást við ])að, n Llefnið var nú samt næsta fágætt. — Sjáum til. Þclta grunaði mig, að þú segðir eitthvað í fréttum. — Ég veit ekki, hvort þú hefir gaman af að hlusta á þetta. Það er alt of hversdagslegt fyrir þig. — Og þó fágætt. Blessaður segðu mér söguna. •—• Maðurinn er um fertugt og hef- ir einliverja fasla atvinnu. Þú kann- ast nú víst ekkert við hann. Sleppum því. Jæja, fyrir átta árum kvæntist hann stúlku af þokkalegu fólki. Hún var 27 ára og vó 61 kíló. Læknirinn hneggjaði lítið eitt: — Skírnarvottorð og vigtarseðill. Það var ekki sem vitlausast. Aldrei er of varlega farið. — Þú heyrir nú, hvað fara gerði. Fyrstu tvö árin var hjónabandið far- sælt. Hann hafði ekkert við konu sína að alhuga. Hún var natin við heimilið, skrafhreyfin og ekkert sér- lega mikið fyrir skemtanir. Hún var að minsta kosti mjög sæmileg að hans áliti, og honum virtist, að henni geðjaðist vel að honum, og að hjóna- band þeirra mundi geta orðið far- sælt enn um nokkurra ára skeið. En svo komu hin miklu straum- livörf í menningarsögu konunnar. Það var alveg óbugsandi að hafa lengur sitt hár og ganga í síðum kjól- um (þetta var 1927). Slíkt hvarf um leiö og lífstykkin liðu undir lok. Nú dugði heldur ekki að vega 61 kiló, ekki fyrir konu, sem vildi fylgjast með timanum.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.