Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.10.1936, Blaðsíða 22
20 SAMTÍÐIN markaðinum. En markaður fyrir frystan fisk er að heita má um allan heim. Bpstu fiskiflökin fást við svo- nefnda hraðfrystingu, og er aðferð- in í stuttu máli sem hér segir: Eft- ir að fiskurinn er kominn á land, er gert að honum á venjulegan hátt. Það, sem notliæft er til fiskiflaka, er því næst skorið frá, en afgang- inn má nota til mölunar (fiski- mjöl). Fiskiflökin eru látin í sérstök mót, sem taka t. d. % kg. Þessum mót- um er því næst stungið ofan i stór- an, ferhyrndan kassa, sem er t. d. með 100 ferhvrndum götum, mátu- lega stórum fyrir mótin. Því næst eru mótin tekin upp úr kassanum þannig, að fiskurinn verður eftir i honum. Að því lmnu er kælivökv- inn látinn streyma gegnum kassami. þannig að fiskurinn hraðfrvstist á 10—15 min. Venjulega eru tveir kassar notaðir við frystinguna, og er fiskinum þá raðað i annan, með- an verið er að frysta fiskinn í liin- um. Að frystingunni lokinni er fisk- urinn tekinn úr kassanum, og eru þar þá 100 bögglar, hver % kg. að þyngd. Á hverjum böggli á auðvitað að standa, að hér sé um íslenskan fisk að ræða. Það er auðvelt að koma þar fvrir snoturri auglýsingu, sem alþýða manna getur lesið, þvi að ekki er nóg, að þeir kaupmenn, er söluna annast, viti einir, hvaðan fiskurinn er. Sumir búa um frvstan fisk í smjörpappirs- eða pergamentpapn- Bogi Ólafsson: Kennslubók í ensku handa byrjöndum er komin út. Verð kr 6.50. Aðalútsala i Bókaverslun Sigfúsar Epiumlssonar og BókaMð Austurbæjar B. S.E. Laugaveg 34. miHð úrval tilvalið til tækifærisgjafa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.