Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 4

Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 4
SAMTÍÐIN Eltlsvodi. Látið eklý eldinn leggja heimili yðar í rústir! Hafið eldtryggan umbúnað uni eldstæði og reykleiðslur! Hafið raflagnir og raftæki i lagi! — Gætið varúðar með eld og eldfim efni, þ. á. m. sprengi- efni, hvellloftsefni og sjálfkveikjuefni. Kastið aldrei oliu eða bensini i eldglæður. — Látið ekki börn fara með eld, logandi ljós eða eldfæri! — Kastið ekki logandi eldspýtu frá yður, sisl þar sem hvellloft getur hafa myndast! — Gleymið ekki að taka rafstrauminn af straujárninu! Vanræksla á þessu getur lagt heimili yðar í rústir! Hafið viðbúnað til að geta bælt eldsupptök og til að slökkva eld! H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS Minnist þess ávalt, að Foss- arnir, skipin með bláu og hvítu reykháfunum, eru skipin okkar. Það eru íslensk skip með ís- lenskri áhöfn. Spyrjið því ávalt fyrst um ferðir. „Foss- anna“ og athugið, hvort þær eru ekki hentugustu ferðirnar. ..... = — hvaðan sem er og hvert sem er. ___

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.