Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN liverju því, sem telja mætti í ætt við hugsjónastarfsemi, ef þeir, sem með völdin fara, eru á annað borð liug- sjónamenn. Hverjir ráða rás við- burðanna í pólitík stórþjóðanna? Ekki forsætisráðherrarnir nema innan settra takmarka, lieldur blaðakóngarnir og „liin liulda stjórn“, sem á ílestall það, sem har- isl er um, nema þá lielst sálir lýðs- ins. Ef mæla ætti stjórnmálaliæfi- leika Stanley Baldwins með því að segja, að liann liafi steypt mönnum eins og Lloyd George, Austen Cham- berlain, Curzon lávarði, Birken- liead lávarði, Balfour, Winston Churchill, MacDonald, Snowden, Ilerhert Samuel og Samuel Hoare, þá er slíkt mat ærið liæpið, og' þarf ekki að sýna mikið annað en það, að liann hafi öðru hverju verið þeim mönnum, er raunverulega liafa farið með völd í Bretlandi, skapfeldari en þessir menn. Hins vegar sigrar vitanlega enginn miðl- ungsmaður slíka skörunga. — Það er einnig stórlega varhugavert, að kenna Baldwin um slefnubreytingu Breta í afstöðu þeirra til Abessiníu- deilunnar. Það var Rothermere lá- varður, hinn frægi breski blaða- kóngur, sem lét, að sjálfs sín sögn, blöð sín stjórna viðliorfi bresku þjóðarinnar (þ. e. þeirra, sem með völdin fóru) til þeirrar deilu (sbr. Samtíðina 1936, 8. hefti bls. 9—10). Baldwin licfir i þeim efnum senni- lega átt um tvo kosti að velja: Að lierast með straumnum (þ. e. lúta ofjarli sínum) eða leggja niður völd, og liann tók þann kostinn, að er nærandi og styrkj- andi drykkur, neytið þess daglega og njótið hinna styrkjandi áhrifa þess. Leiðarvísir eftir matreiðslu- konu Helgu Sigurðardóttur, um tilbúning á ])essu súkku- laði er prenlaður á hvern pakka. Nú er fariS að diomia á kvöldín. Hjá okkur fáið þið smekk- legasta rafmagnslampa, skerma ogljósakrónuraf öllum gerðum. 1. flokks efni og vinna. Pantan- ir afgreiddar um hæl. Kaupmenn og kaupfélög! Birgið yður upp fyrir liaustið og veturinn. Virðingarfylst Raflampagerðin Hverfisgötu 4, Reykjavík. Sími: 1926.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.