Samtíðin - 01.09.1937, Blaðsíða 30
26
SAMTlÐIN
Ég verð að játa, að mér var það
í fyrstu ofvaxið að átta mig á þvi,
live mikill afreksmaður Páll Er-
lingsson var. En mér hefir smám
saman verið að skiljast það síðan.
Og nú þegar hann er farinn héðan
af sjónarsviðinn, finst mér ég skilja
hlutverk hans í þjóðlífi okkar bet-
ur en áður. Nú er ekkert lengur,
sem vilt geli neinum manni sýn í
sambandi við ævislarf hans. Nú
stendur hann ekki framar á laug-
arbarminum og horfir fjarskygnum
augum yfir hópinn, heldur er hann
i meðvitund okkar orðinn að liin-
um mikla hrautryðjanda, sem gerði
hvort tveggja í senn, að hjarga
fjölda mannslífa og lyfta þjóð sinni
á hærra menningarstig.
Ég tel ólíklegt, að nokkur sund-
höll væri enn risin í Reykjavík, ef
Páll Erlingsson hefði ekki skapað
liér almenna virðingu og áhuga fyr-
ir sundíþróttinni. Því má aldrei
gleyma. Við eigum sjálfra okkar
vegna að vera minnug hins mikla
og merkilega starfs lians. Væri vel
til fundið, að gerð væri vönduð eir-
mynd af Páli og henni síðan kom-
ið fyrir á heppilegan stað í and-
dyri sundhallarinnar i Reykjavík,
svo að komandi kynslóðir megi öðl-
ast hugmynd um hinn sérkennilega
og göfugmannlega svip þessa mik-
ilhæfa brautryðjanda.
S. Sk.
Nemandi (í skóla): — Vatn er
Ijósleitur, votur vökvi, sem verður
svartnr, ef við þvoum okkur úr
honum.
K 0 L
KOKS
ææææææí
ææææææí
ææææææí
ææææææs
ææææææs
ææææææí
SALT
h/fK0L&SALT
TIMBURVERSLUN
ÁRNA JIÍNSSONAR
Iiverfisgötu 54, Reykjavík.
Sími 1333. Simn. Slandard.
Hefir ávalt til
fyrirliggjandi
allskonar
timbur