Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 6
2
SAMTÍÐIN
\é Qomúlh. ocy úJbjoxcc J
María: — Huernig stendur á þvi,
að þú skulir alltaf veja úli með
giftum mönnum á lwerju kvöldi?
Hanna: — Það er svo ágætt, ef
maður er ekki giftur þeim.
Læknirinn: — Segið þér konunni
ijðar, að heyrnarleysi hennar stafi
ekki af neinu sérstöku, heldur að-
eins af því, hve hún er orðin gömul.
Eiginmaðurinn: Ætli læknir-
inn vildi ekki gera svo vel að segja
henni þetta sjálfur?
1. Frú: — Hefurðu vitað eins ó-
svífið? Frúin hérna uppi á loftinu
hefir keypt sér sams konar hatl
og ég.
2. Frú: — En sii frekja. Og hvað
gerðirðu svo?
1. Frii: — Ég gaf vinnukonunni
hennar minn hatt!
Kennarinn: — Nefndu einhvern
vökva, sem ekki frýs.
Barnið: — Sjóðandi vatn.
— Hafið þér aldret reynt að leita
lækninga við þessu stami?
— N e-ne-ne-ne-nei. E-é-é-é-ég
hef la-la-la-la-læknað mig sjá-sjá-
sjá-s já-sjálfur.
Sii nýgifta: — Ég hef tekið þessa
uppskrift lir matreiðslubókinni.
Þolandi hennar: — Það var vel
gerl af þér, því þar hefði hún aldrei
átt að vera.
Dðiiiel
porsteinsson $ Co. h.l.
SKIPASMÍÐI — DRÁTTARBRAUT
VIÐ BAKIiASTÍG, REYKJAVÍK.
Símar 2879 og 4779.
Framkvæmum alls kouar skipasmíð-
ar og aðgcrðir á skipmn og bátum.
— H'ófum i. flokks dráttarbraut
mcð 11liðar-fœrslutœkjum fyrir alls
konar fiskiskip, cinnig ágæta að-
■stöðu og tæki til smíðanna. Höfum
að jafnaði 10—20 manns í vinnu.
Teiknum skip og gerum áætlanir.
Höfum sýnt ótvírætt fram á, að
smíði fiskibáta á íslandi er fyllilega
sambærilegt við það bezta erlendis.