Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 39

Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 39
Búnaðarbanki Islands Reykjavík, Austurstræti 9 Útibú á Akureyri Höfuðdeildir bankans eru: Byggingarsjóður, Ræktunarsjóður og Sparisjóður. Bankinn tekur fé til ávöxtunar, um lengri eða skemmri tíma, í hlaupareikningi, á viðtökuskírteinum og í sparisjóðsbókum. Greiðir hæstu vexti. ===== Ríkisábyrgð á öllu innstæðufé. Samtíðarmenn! ISLENZK SlLD er af öðrum þjóðum talin hið mesta hnossgæti, enda er hún fræg fyrir gæði og frábær að næringargildi. Látum okkur dæmi annarra þjóða að kenningu verða og BORÐUM ÖLL ISLENZKA SÍLD. Hentugir kútar með ágætri síld, sérstaklega niðurlagðri fyrir innlendan markað, eru til sölu hjá SLÁTURFÉLAGI SUÐUR- LANDS. — Hringið strax. Síldina má líka fá beint frá SÍLDARÚTVEGSNEFND, SIGLU- FIRÐI. — Síldarútvegsnefnd.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.