Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN sunnudaginn 16. júní var Reynaud hrundið frá völdum, og var Lebrun forseli sjálfur látinn framlcvæma það verk. Síðan liófst Pétain marskálkur til valda. Ilann varð verkfæri i hönd- um andstæðinga Reynauds, liihs fjöl- menna meirihluta, sem imvndaði sér, að Frakklandi mundi lilotnast all- sæmilegt Jilutskipti að afloknum vopnaliléssamningum við Þjóðverja. Sú von brást, því að síðan hefur Frakkland verið hneppt i bónda- beygju fullkomins þrældóms. Krafta- verkið, sem svo margir höfðu von- að, að bjarga mundi Frakklandi frá niðurlægingn og eymd, skeði aldrei. Það kraftaverk hefði átt að ske í september 1939 í þeirri mynd, að skipt hefði verið um forráðamenn frakknesku þjóðarinnar og þar með stjórnliætti í Frakklandi. — liunn Hálfdan féklc aðsvif um daginn. — Hugsa sér, hvernig vildi það til? — Ilann kom óvænl lxeim og sá, hvar ókunnugur maður sal og hélt íí konunni hans. Það var nú ekkert. En konan hans sagði, að þetta væri hróðir sinn, nýkominn heim frá Ameríku — og það var satt! Stórhóndinn: — Þetta er mgnd af mér og tveimur nautgripum, sem ég á. Kaupstaðarstúlkan: — Og eruo þér sá, sem er með hattinn? Frá Ameríku. Leitið tilboða bjá oss, ef þér þurfið að panta vörur frá Amer- íku. Höfum umboð fyrir mörg þekkt amerísk verzlunarfyrirtæki. r Guðm. Olafsson & Co. Umboðs- og heildverzlun. Austurstræti 14 — Reykjavik Sími 5904. Ráðningarstofa Reykjavlkurbæjar Karlmannadeildin: Opin frá kl. 10—12 f. b. og kl. 1—2 e. b. Kvennadeildin: Opin frá kl. 2—5 e. h. Öll aðstoð við ráðningar veitt ián koslnaðar fvrir vinnuveitendur og atvinnusækjendur. — Skipti við Ráðningarstofuna spara atvinnu- rekendum tíma og peninga og skapa hinum atvinnulausu ómet- anlegt hagræði. RáOninoarstofa Revkjavfkurbæjar Sími: 4966.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.