Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 30
26 SAMTIÐIN W. Somerset Maugham, liið vitra enska skáld, kemst víða í liinni frumlegu ævisögu sinni (Thc summing up) skarplega að orði. Þar eru m. a. eftirfarandi umniæli: Skáldverk, sem byggist á tízku og venjum sinnar aldar, en skortir skirskotun til dýpstu mannlegra til- finninga, nninu falla í gleymsku og dá. Ég hef jafnan verið þeirrar skoðunar, að lífið væri of stutt til ))ess, að óg ætti að eyða þvi i störf, sem óg gæti keypt aðra menn tii að leysa af hendi, og ég hef verið nægilega auðugur til þess, að ég hafi sóð mór fært að vinna það eitt, sem ég einn væri fær um að leysa af hendi svo, að mér likaði. — Rit- höfundur vinnur ekki eingöngu að ritstörfum, þegar hann situr við skrifborð sitt. Hann er i raun og veru að skrifa allan daginn, þegar hann er að hugsa,.lesa og safna sér lífsreynslu. Allt, sem hann sér og heyrir, allt, sem hann skynjar, sjálf- rátt eða ósjálfrátt, miðar að því að veita Iionum efnivið lil ritstarfanna. Það er hæltulegt fyrir rithöfunda að gerast blaðamenn. Slikt afmáir persónuleik þeirra. í hlaðamennsku er fólginn ópersónuleiki, sem hefur i 11 áhrif á rithöfunda. Þeir liöfund- ar, sem skrifa mikið i blöð, virð- asl missa þá gáfu, að skynja hlut- ina á frumlegan hátt. — Starf rit- höfundar er svo veigamikið og tíma- frekt, að það samrimist ekki öðru starfi, Hver sá, sem ætlar- sér að Rafmagns- lagnir og viðgerðir á tækjum fáið þér bezt unnar á Vesturgötu 3. Bræðurnir Ormsson. Útvarpsauglýsingar herast með skjótleika raf- magnsins og mætti hins lifandi orðs til sifjölg- andi útvarpshlustenda um allt ísland. Hádegisútvarpið er alveg sérstaklega hent- ugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. S i m i 1 0 9 5. Ríki§útvarpið

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.