Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1941, Blaðsíða 33
29 SAMTÍÐIN DR. H. S. JONES ENSKÚR kaupsýslumaður, sem búiun er að reka verzlun í yf- 40 ár, lætur svo um mælt: „Þeg- ar ég hóf kaupsýslu, liélt ég, að það, sem mest á riði, væri að vera nægilega . áhugasamur. Reynslan befur hins vegar sýnt mér, að það, sem kaupsýslumenn þurfa mest á að halda, er næg þolinmæði. ARGIR lialda, að kvenlegur yndisþokki sé hundinn við aaskuna. Því fer fjarri. Frú de Stael stóð á hátindi glæsileiks síns, er hún var um finnntugt. Recamier var e. k. bjáguð í Frakklandi, eftir að hún var fimmtug. HannahMore,vinkona þeirra Johnsons og Garrieks, varð ekki fræg fvrir yndisleik sinn fvr e*i hún var komin yfir sextugt. Og begar Walpole komst svo að orði, að du Deffaud greifafrú væri dá- samlegásta konan í Frakklandi, var kún orðin áttræð og auk þess orðin blind. MSUM mun þykja fróðlegt að heyra það, að fram yfir 1060 v°ru kvenhlutverk í Englandi jafn- an leikin al' ungum karlmönnum. ^anniel Pepys segir frá því í hinni beirnsfrægu daghók sinni, að 3. jan- l*ar hafi Iiann í fyrsta skipti seð kvenmann á Ieiksviði í Eng- landi. ^erið oss þann greiða, að segja vinum J ðar. ag Samtíðin komi út 10 sinnum á ari’ samtals 320 bls., flytji um 200 grein- ar’ Sagur og kvæði, auk fjölda smágreina, 'r'tlna og mynda, og kosti 5 krónur eins °g áður. Safnið ritinu áskrifendum. 'P&te.hsm Reykjavík. Símn.: Bernhardo. Símar 1570(tvær línur). KAUPIR: Allar tegundir af lýsi. SELUR: Ivol og salt. Eikarföt. Stáltunnur og síldar- tunnur. — NÝ BÓK: Dr. Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld Drög um islenzka menningu á þrettándu öld. Verð kr. 6.50 heft, kr. 8.50 í bandi og kr. 12.75 i skinnbandi. (Nokk- ur tölusett eint. á betri pappír i skinnbandi kr. 20.00) AÐALÚTSALA: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.