Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN skáldverk væru eingetin afkvæmi andans, skáldin aðeins skrifarar lians. Dr. Steingrímur hefur með riti sínu unnið merkilegt starf til þess að losa okkur við þessa firru og glæða skilning okkar á slcáld- verkum, tilurð þeirra og okkur sjálfum. Hann velur sér að einkunn- arorðum orð Snorra, er Iiann seg- ir í Eddu sinni: „Svo skildu þeir, að allir hlutir væru smíðaðir af nokk- uru efni“ Hann leiðir okkur fyrir sjónir, hvernig lífsreynsla hins ófreska manns verður honum afl- vaki til listasköpunar og hvernig hinn kynborni einstaklingur nærist af afrekum aldanna. Hann rekur helztu atriðin í sögu skáldsagnagerð- arinnar hér og erlendis fram á daga Jóns Thoroddsens, ritar allítarlega ævisögu hans, lýsir hókakosli hans og samtiðarmönnum. Því næst lit- ast hann um á skrifstofu skáldsins. Við sjáum það horfa skyggnum augum á hið cinkennandi í fari sam- ferðamannanna og móta söguhetjur sínar með því að íldæða þessi ein- kenni „holdi og hlóði“. Okkur er sýnt, hvernig fortið og samtíð fléll- ast saman og mynda hin fyrstu stóru listaverk óbundins máls í íslenzkum nútiðarhókmenntum. Skáldsögur Jóns Thoroddsens hafa notið mikilla vinsælda. „fslend- ingar hafa í þeim fundið hluta af sjálfum sér og umhverfi sínu, og þess vegna hafa þeir alið þær við hrjóst sér.“ Með sögum þessum ger- ist Jón „brautryðjandi í íslenzkum hókmenntum, bæði að skáldskapar- tegund og bókmenntastefnu. Hann er frumkvöðull íslenzkrar skáld- Cerebos borðsalt er alltaf jafn hreint og fínt, og ekki fer eitt korn til ónýtis. — Selt í öllum verzlunum. — MeSal annars: CREAM CRAKERS Marie Milk Piparkökur KREMKEX Stjörnukex SALOON B jörgunarbátakex. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholt 13. — Símar: 3600, 5600 ----- Esjukex er yðar kex. --

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.